Átta mörk og áttatíu prósent nýting í fyrsta leiknum fyrir Selfoss í áratug Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2021 16:00 Ragnar Jóhannsson byrjaði af fítonskrafti með Selfossi. stöð 2 sport Ragnar Jóhannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Selfoss í áratug í gær. Hann hefði ekki getað beðið um betri um betri byrjun því hann skoraði átta mörk í öruggum sigri á Val, 24-30. Ragnar er uppalinn Selfyssingur og lék með liðinu til 2011 þegar hann fór til FH. Hann hélt í atvinnumennsku til Þýskalands 2015 en sneri aftur heim um áramótin og gekk í raðir Selfoss. Í gær lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan liðið vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deildarinnar 7. apríl 2011, eða í 3591 dag. Ragnar skoraði sex mörk í leiknum og var markahæsti leikmaður N1-deildarinnar. Ragnar byrjaði leikinn á Hlíðarenda í gær af fítonskrafti, skoraði fyrstu þrjú mörk Selfoss og var kominn með fimm mörk í hálfleik. Hann hafði nokkuð hægt um sig í seinni hálfleik en kom svo sterkur inn undir lokin og skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum Selfoss. Ragnar endaði með átta mörk í aðeins tíu skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin sem Ragnar skoraði í leiknum í gær auk viðtals við hann. Klippa: Átta mörk í endurkomunni Leikurinn í gær var fyrsti leikur Selfoss eftir hléið langa, eða í 125 daga. Selfyssingar hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 6. sæti Olís-deildarinnar. Selfoss hefur aðeins leikið fimm leiki á tímabilinu en hin liðin sex til sjö leiki. Næsti leikur Selfoss er gegn nýliðum Þórs Ak. í Hleðsluhöllinni á Selfossi á sunnudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Ragnar er uppalinn Selfyssingur og lék með liðinu til 2011 þegar hann fór til FH. Hann hélt í atvinnumennsku til Þýskalands 2015 en sneri aftur heim um áramótin og gekk í raðir Selfoss. Í gær lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan liðið vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deildarinnar 7. apríl 2011, eða í 3591 dag. Ragnar skoraði sex mörk í leiknum og var markahæsti leikmaður N1-deildarinnar. Ragnar byrjaði leikinn á Hlíðarenda í gær af fítonskrafti, skoraði fyrstu þrjú mörk Selfoss og var kominn með fimm mörk í hálfleik. Hann hafði nokkuð hægt um sig í seinni hálfleik en kom svo sterkur inn undir lokin og skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum Selfoss. Ragnar endaði með átta mörk í aðeins tíu skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin sem Ragnar skoraði í leiknum í gær auk viðtals við hann. Klippa: Átta mörk í endurkomunni Leikurinn í gær var fyrsti leikur Selfoss eftir hléið langa, eða í 125 daga. Selfyssingar hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 6. sæti Olís-deildarinnar. Selfoss hefur aðeins leikið fimm leiki á tímabilinu en hin liðin sex til sjö leiki. Næsti leikur Selfoss er gegn nýliðum Þórs Ak. í Hleðsluhöllinni á Selfossi á sunnudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51