Fyrstu systurnar með yfir tíu stig í sama A-landsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 16:01 Sara Rún Hinriksdóttir skoraði sautján stig á móti Grikkjum og gaf fimm stoðsendingar að auki þar af tvær á tvíburasystur sína Bríeti. fiba.basketball Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdætur voru báðar í hópi þriggja stigahæstu leikmanna íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta á móti Grikklandi í gær. Tvíburasysturnar úr Keflavík afrekuðu það jafnframt í gærkvöldi sem engar systur hafa náð áður í sögu A-landsliðs kvenna í körfubolta. Íslensku stelpurnar stóðu í Grikkjum í fyrstu fimmtán mínútur leiksins en svo fór að halla undan fæti og í lokin munaði 37 stigum á liðunum. Sara Rún Hinriksdóttir var stighæst í íslenska liðinu með sautján stig en Bríet Sif var þriðja stigahæst með ellefu stig. Bríet Sif þurfti bara rétt rúmar fjórtán mínútur til að skora þessi ellefu stig en hún setti niður þrjú þriggja stiga skot í leiknum. Í morgun mætti Sara Rún til liðs við hópinn í Ljubljana frá Englandi þar sem hún spilar og var mikil gleði hjá hópnum við það. Systurnar Sara Rún og Bríet Sif voru að sjálfsögðu mjög kátar að hittast #korfubolti #EuroBasketWomen pic.twitter.com/HXnVOdqSkL— KKÍ (@kkikarfa) February 1, 2021 Sara Rún var að brjóta tíu stiga múrinn í áttunda sinn með A-landsliðinu en þetta var í fyrsta sinn sem Bríet Sif skorar svona mikið í landsleik. Sara hjálpaði systur sinni við að ná þessu með því að eiga á hana tvær stoðsendingar í leiknum. Það hafa fleiri systur spilað með íslenska landsliðinu í sama landsleik en þetta er í fyrsta sinn sem systur skora báðar tíu stig eða meira í sama leik. Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur höfðu báðar náð að skora tíu stig í landsleik en þó aldrei í sama landsleiknum. Körfubolti Keflavík ÍF Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Tvíburasysturnar úr Keflavík afrekuðu það jafnframt í gærkvöldi sem engar systur hafa náð áður í sögu A-landsliðs kvenna í körfubolta. Íslensku stelpurnar stóðu í Grikkjum í fyrstu fimmtán mínútur leiksins en svo fór að halla undan fæti og í lokin munaði 37 stigum á liðunum. Sara Rún Hinriksdóttir var stighæst í íslenska liðinu með sautján stig en Bríet Sif var þriðja stigahæst með ellefu stig. Bríet Sif þurfti bara rétt rúmar fjórtán mínútur til að skora þessi ellefu stig en hún setti niður þrjú þriggja stiga skot í leiknum. Í morgun mætti Sara Rún til liðs við hópinn í Ljubljana frá Englandi þar sem hún spilar og var mikil gleði hjá hópnum við það. Systurnar Sara Rún og Bríet Sif voru að sjálfsögðu mjög kátar að hittast #korfubolti #EuroBasketWomen pic.twitter.com/HXnVOdqSkL— KKÍ (@kkikarfa) February 1, 2021 Sara Rún var að brjóta tíu stiga múrinn í áttunda sinn með A-landsliðinu en þetta var í fyrsta sinn sem Bríet Sif skorar svona mikið í landsleik. Sara hjálpaði systur sinni við að ná þessu með því að eiga á hana tvær stoðsendingar í leiknum. Það hafa fleiri systur spilað með íslenska landsliðinu í sama landsleik en þetta er í fyrsta sinn sem systur skora báðar tíu stig eða meira í sama leik. Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur höfðu báðar náð að skora tíu stig í landsleik en þó aldrei í sama landsleiknum.
Körfubolti Keflavík ÍF Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik