Sunnlendingar með þorrablót í beinu streymi í kvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2021 12:25 Þorrablót Sunnlendinga fer fram í fyrsta sinn í kvöld í beinu streymi og er mikil eftirvænting fyrir blótinu. Aðsend Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Það er menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum sem hafa veg og vanda af þorrablótinu í kvöld í beinu streymi. Streymið hefst klukkan sjö og blótinu líkur um miðnætti. Hver og ein fjölskylda sér um sinn þorramat eða annað sem fjölskyldur kjós að hafa á þorrablótinu. Sigurgeir Skafti Flosason er einn af forsvarsmönnum Þorrablótsins. „Þetta fer þannig fram að fólk er bara heima hjá sér í góðri stemmingu og græjar að kaupa mat frá einhverjum stöðum eða elda sjálft. Það eru allskonar þorrabakkar, sem eru á ferðinni núna, eru að fara um alla sýsluna, það eru veitingastaðirnir með einhvern "Take awa" seðil og svo er fólk bara með sinn mat heima. Þú ferð síðan inn á Tix og kaupir miða á Þorrablót Sunnlendinga.“ Sigurgeir Skafti segir að boðið verður upp á glæsilega dagskrá í beinni útsendingu. „Já, það er einn hlutur sem verður að vera á þorrablóti og það er Guðni Ágústsson sjálfur“ segir Sigurgeir Skafti. Sigurgeir Skafti Flosason, sem er einn af forsvarsmönnum þorrablóts Sunnlending í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafía Hrönn og Sóli Hólm munu sjá um veislustjórnina og svo verður fjölbreytt úrvals af tónlistar og skemmtiatriðum í allt kvöld. Sigurgeir Skafti segir mikla stemmingu fyrir þorrablótinu og mikið af brottfluttum Sunnlendingum og Sunnlendingum búsettir í útlöndum búnir að panta sér aðgang að blótinu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar, allavega það sem ég hef heyrt, ég veit af af partíum sem verða út í heimi, í Reykjavík og alls staðar af Suðurlandi,“ Hér er hægt er að kaupa miða á þorrablótið í kvöld fyrir áhugasama Hver og einn sér um sinn mat í kvöld, hvort sem það verður þorramatur eða eitthvað allt annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorrablót Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Það er menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum sem hafa veg og vanda af þorrablótinu í kvöld í beinu streymi. Streymið hefst klukkan sjö og blótinu líkur um miðnætti. Hver og ein fjölskylda sér um sinn þorramat eða annað sem fjölskyldur kjós að hafa á þorrablótinu. Sigurgeir Skafti Flosason er einn af forsvarsmönnum Þorrablótsins. „Þetta fer þannig fram að fólk er bara heima hjá sér í góðri stemmingu og græjar að kaupa mat frá einhverjum stöðum eða elda sjálft. Það eru allskonar þorrabakkar, sem eru á ferðinni núna, eru að fara um alla sýsluna, það eru veitingastaðirnir með einhvern "Take awa" seðil og svo er fólk bara með sinn mat heima. Þú ferð síðan inn á Tix og kaupir miða á Þorrablót Sunnlendinga.“ Sigurgeir Skafti segir að boðið verður upp á glæsilega dagskrá í beinni útsendingu. „Já, það er einn hlutur sem verður að vera á þorrablóti og það er Guðni Ágústsson sjálfur“ segir Sigurgeir Skafti. Sigurgeir Skafti Flosason, sem er einn af forsvarsmönnum þorrablóts Sunnlending í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafía Hrönn og Sóli Hólm munu sjá um veislustjórnina og svo verður fjölbreytt úrvals af tónlistar og skemmtiatriðum í allt kvöld. Sigurgeir Skafti segir mikla stemmingu fyrir þorrablótinu og mikið af brottfluttum Sunnlendingum og Sunnlendingum búsettir í útlöndum búnir að panta sér aðgang að blótinu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar, allavega það sem ég hef heyrt, ég veit af af partíum sem verða út í heimi, í Reykjavík og alls staðar af Suðurlandi,“ Hér er hægt er að kaupa miða á þorrablótið í kvöld fyrir áhugasama Hver og einn sér um sinn mat í kvöld, hvort sem það verður þorramatur eða eitthvað allt annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þorrablót Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira