Tveir hjúkrunarfræðingar og sálfræðingur í hóp sakborninga í máli Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 09:01 Diego Maradona var maðurinn á bak við heimsmeistaratitul Argentínu árið 1986 þar sem hann var með fimm mörk og fimm stoðendingar í úrslitakeppninni. Getty/ Jean-Yves Ruszniewski Rannsókn á láti argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona er enn í fullum gangi og nú hafa fleiri bæst í hóp þeirra sem eru grunaðir að bera ábyrgð á því hversu illa fór fyrir hinum sextuga Maradona. Diego Maradona lést 25. nóvember síðastliðinn aðeins tveimur vikum eftir að hafa verið útskrifaður af spítala eftir vel heppnaða heilaaðgerð. Saksóknari í Argentínu er að rannsaka það hvort um vanrækslu eða gáleysi hafi verið að ræða í meðferð Maradona eftir að hann yfirgaf sjúkrahúsið. La Justicia argentina agregó este #8Feb a la investigación por las causas de la muerte de Maradona al psicólogo Carlos Díaz, que trató al jugador en los meses previos a su muerte, y a dos enfermeros, Dahiana Gisela Madrid y Ricardo Almirón, según confirmaron a Efe fuentes. pic.twitter.com/k7c0ITrVNs— Diario Panorama (@diariopanorama) February 9, 2021 Leopoldo Luque, læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina, og sjúkraþjálfarinn Agustina Cosachov, sem var hjá Maradona þegar hann lést, hafa báðir sætt rannsókn en meðal annars var leitað inn á heimili þeirra og skrifstofu. Sálfræðingurinn Carlos Diaz, sem meðhöndlaði Maradona síðustu mánuðina fyrir andlátið og hjúkrunarfræðingarnir Dahiana Gisela Madrid og Ricardo Almiron eru núna líka komin í hóp þeirra sem eru grunuð um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Morte #Maradona, spuntano tre nuovi imputati per omicidio colposoSi tratta di Carlos Diaz, lo psicologo che aveva in cura Diego a settembre e di Ricardo Almiron e Dahiana Gisela Madrid, i due infermieri che si alternavano nell abitazione di Diego https://t.co/GUWhHLGSDY pic.twitter.com/DtM8SBdDvM— il Napolista (@napolista) February 9, 2021 Lögfræðingur Maradona, Matias Morla, krafist þess stuttu eftir andlátið að það færi fram full rannsókn á láti Maradona. Elstu dætur Maradona, Dalma og Giannina, segja að Morla og Leopoldo Luque læknir beri ábyrgðina en Morla réð Luque til starfa. Argentínskir fjölmiðlar hafa fjallað um það að Maradona hafi ekki fengið þá meðferð sem hann þurfti á að halda eftir aðgerðina. Þess í stað hafi fólkið sem átti að sjá um hann fært honum áfengi og marijúana. Maradona var þó hvorki með áfengi eða eiturlyf í líkamanum þegar hann lést. Andlát Diegos Maradona Fótbolti Argentína Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Diego Maradona lést 25. nóvember síðastliðinn aðeins tveimur vikum eftir að hafa verið útskrifaður af spítala eftir vel heppnaða heilaaðgerð. Saksóknari í Argentínu er að rannsaka það hvort um vanrækslu eða gáleysi hafi verið að ræða í meðferð Maradona eftir að hann yfirgaf sjúkrahúsið. La Justicia argentina agregó este #8Feb a la investigación por las causas de la muerte de Maradona al psicólogo Carlos Díaz, que trató al jugador en los meses previos a su muerte, y a dos enfermeros, Dahiana Gisela Madrid y Ricardo Almirón, según confirmaron a Efe fuentes. pic.twitter.com/k7c0ITrVNs— Diario Panorama (@diariopanorama) February 9, 2021 Leopoldo Luque, læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina, og sjúkraþjálfarinn Agustina Cosachov, sem var hjá Maradona þegar hann lést, hafa báðir sætt rannsókn en meðal annars var leitað inn á heimili þeirra og skrifstofu. Sálfræðingurinn Carlos Diaz, sem meðhöndlaði Maradona síðustu mánuðina fyrir andlátið og hjúkrunarfræðingarnir Dahiana Gisela Madrid og Ricardo Almiron eru núna líka komin í hóp þeirra sem eru grunuð um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Morte #Maradona, spuntano tre nuovi imputati per omicidio colposoSi tratta di Carlos Diaz, lo psicologo che aveva in cura Diego a settembre e di Ricardo Almiron e Dahiana Gisela Madrid, i due infermieri che si alternavano nell abitazione di Diego https://t.co/GUWhHLGSDY pic.twitter.com/DtM8SBdDvM— il Napolista (@napolista) February 9, 2021 Lögfræðingur Maradona, Matias Morla, krafist þess stuttu eftir andlátið að það færi fram full rannsókn á láti Maradona. Elstu dætur Maradona, Dalma og Giannina, segja að Morla og Leopoldo Luque læknir beri ábyrgðina en Morla réð Luque til starfa. Argentínskir fjölmiðlar hafa fjallað um það að Maradona hafi ekki fengið þá meðferð sem hann þurfti á að halda eftir aðgerðina. Þess í stað hafi fólkið sem átti að sjá um hann fært honum áfengi og marijúana. Maradona var þó hvorki með áfengi eða eiturlyf í líkamanum þegar hann lést.
Andlát Diegos Maradona Fótbolti Argentína Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira