Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 13:00 Það mátti nánast sjá tár á hvarmi hjá Duncan í gær sem var frekar sáttur með sigurinn eins og sjá má. Phil Noble/PA Images Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. Everton vann fyrsta sigurinn á Liverpool í tíu ár og fyrsta sigurinn á Anfield í 22 ár er liðin mættust í gærkvöldi. Everton vann 2-0 sigur með mörkum Richarlison og Gylfa Sigurðssonar. „Ég held að ánægðasti maðurinn í liðinu sé Duncan Ferguson,“ sagði Ancelotti hress og kátur í leikslok. "The happiest man in our team was Duncan"Carlo Ancelotti reveals just how happy Everton assistant manager Duncan Ferguson was with the Toffees first win at Anfield since 1999.We are all big Dunc right now! #EFC pic.twitter.com/nRrfUY1wt6— Royal Blue Mersey (@RBMersey) February 21, 2021 „Þessi sigur sýnir það að við erum með samkeppnishæft lið. Við nýttum okkar styrkleika. Við erum ekki með sömu tæknilegu leikmennina og Liverpool en það er mikill andi í liðinu og trúin okkar er að aukast.“ Þetta var áttundi útisigur Everton á leiktíðinni en gengið á heimavelli hefur ekki verið nægilega gott. Það tekur Ancelotti undir. „Auðvitað þurfum við að halda áfram að bæta okkur en ég held að þessi frammistaða geti hjálpað okkur að verða betri í framtíðinni. Við þurfm að vera betri á heimavelli. Útivallargengið er frábært en á heimavelli höfum við ekki verið nægilega góðir.“ „Ég er mjög ánægður. Frammistaðan var mjög góð, þetta var erfitt, en andinn í liðinu var góður. Við gerðum vel. Við fengum ekki mörg færi en við nýttum þau og unnum vel varnarlega. Frammistaða Pickford og varnarlínunnar var mjög, mjög góð.“ 🇮🇹 Carlo Ancelotti has now managed 5 different clubs to victory against Liverpool2007 AC Milan2009 & 2010 Chelsea2014 (x2) Real Madrid2018 & 2019 Napoli2021 Everton pic.twitter.com/7699FaIJzo— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 20, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20. febrúar 2021 20:01 Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Everton vann fyrsta sigurinn á Liverpool í tíu ár og fyrsta sigurinn á Anfield í 22 ár er liðin mættust í gærkvöldi. Everton vann 2-0 sigur með mörkum Richarlison og Gylfa Sigurðssonar. „Ég held að ánægðasti maðurinn í liðinu sé Duncan Ferguson,“ sagði Ancelotti hress og kátur í leikslok. "The happiest man in our team was Duncan"Carlo Ancelotti reveals just how happy Everton assistant manager Duncan Ferguson was with the Toffees first win at Anfield since 1999.We are all big Dunc right now! #EFC pic.twitter.com/nRrfUY1wt6— Royal Blue Mersey (@RBMersey) February 21, 2021 „Þessi sigur sýnir það að við erum með samkeppnishæft lið. Við nýttum okkar styrkleika. Við erum ekki með sömu tæknilegu leikmennina og Liverpool en það er mikill andi í liðinu og trúin okkar er að aukast.“ Þetta var áttundi útisigur Everton á leiktíðinni en gengið á heimavelli hefur ekki verið nægilega gott. Það tekur Ancelotti undir. „Auðvitað þurfum við að halda áfram að bæta okkur en ég held að þessi frammistaða geti hjálpað okkur að verða betri í framtíðinni. Við þurfm að vera betri á heimavelli. Útivallargengið er frábært en á heimavelli höfum við ekki verið nægilega góðir.“ „Ég er mjög ánægður. Frammistaðan var mjög góð, þetta var erfitt, en andinn í liðinu var góður. Við gerðum vel. Við fengum ekki mörg færi en við nýttum þau og unnum vel varnarlega. Frammistaða Pickford og varnarlínunnar var mjög, mjög góð.“ 🇮🇹 Carlo Ancelotti has now managed 5 different clubs to victory against Liverpool2007 AC Milan2009 & 2010 Chelsea2014 (x2) Real Madrid2018 & 2019 Napoli2021 Everton pic.twitter.com/7699FaIJzo— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 20, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20. febrúar 2021 20:01 Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
„Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20. febrúar 2021 20:01
Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23