Segir bæjarbúum líða illa vegna jarðskjálftanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 11:01 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Vísir/Egill Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segir ekki góða stemningu í bænum í þeirri jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir Reykjanesið. Fólki líði illa og hafi í einhverjum tilfellum farið heim úr vinnu. Þá hafi hann heyrt af því að fyrirtæki í bænum séu að draga úr starfsemi og jafnvel loka út daginn vegna hrinunnar. Jarðskjálfti að stærð 5,7 reið yfir klukkan 10:05 í morgun. Upptök hans voru nærri Grindavík eða nánar tiltekið þrjá kílómetra suðsuðvestur af Keili. Fannar kveðst ekki hafa heyrt af neinum stórum skemmdum en að einhvers staðar hafi hrunið úr hillum. Þá hafa margir misstórir eftirskjálftar fylgt í kjölfarið sem fundist hafa vel í bænum og víðar, til að mynda á höfuðborgarsvæðinu. Á meðan blaðamaður ræddi við Fannar í síma kom til að mynda einn snarpur eftirskjálfti sem bæjarstjórinn fann vel. Miklar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesi allt frá því í byrjun árs í fyrra. Skemmst er að minnast stórs skjálfta sem varð í október. Hann mældist 5,6 að stærð og voru upptök hans við jarðhitasvæðið hjá Seltúni. Aðspurður segir Fannar ekki búið að virkja almannavarnadeildina í bænum en vel sé fylgst með stöðunni. Þá hafa björgunarsveitir ekki verið kallaðar út vegna skjálftans samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Fiskiskip kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Sjá meira
Þá hafi hann heyrt af því að fyrirtæki í bænum séu að draga úr starfsemi og jafnvel loka út daginn vegna hrinunnar. Jarðskjálfti að stærð 5,7 reið yfir klukkan 10:05 í morgun. Upptök hans voru nærri Grindavík eða nánar tiltekið þrjá kílómetra suðsuðvestur af Keili. Fannar kveðst ekki hafa heyrt af neinum stórum skemmdum en að einhvers staðar hafi hrunið úr hillum. Þá hafa margir misstórir eftirskjálftar fylgt í kjölfarið sem fundist hafa vel í bænum og víðar, til að mynda á höfuðborgarsvæðinu. Á meðan blaðamaður ræddi við Fannar í síma kom til að mynda einn snarpur eftirskjálfti sem bæjarstjórinn fann vel. Miklar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesi allt frá því í byrjun árs í fyrra. Skemmst er að minnast stórs skjálfta sem varð í október. Hann mældist 5,6 að stærð og voru upptök hans við jarðhitasvæðið hjá Seltúni. Aðspurður segir Fannar ekki búið að virkja almannavarnadeildina í bænum en vel sé fylgst með stöðunni. Þá hafa björgunarsveitir ekki verið kallaðar út vegna skjálftans samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Fiskiskip kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Sjá meira