VR til forystu Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar 27. febrúar 2021 16:31 VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Helsta sérstaða VR hefur verið sú, að félagið er málsvari almenns launafólks í bæði lágtekju- og millitekjuhópum. Hefur þessi mikla breidd verið lykillinn að vexti og velgengni félagsins. Svo virðist sem hægt hafi á fjölgun félagsmanna hlutfallslega. Þetta er þróun sem veikt getur stöðu VR og verður að stöðva. Við viljum stórt og öflugt VR. Það eru baráttutímar framundan. Við verðum að víkka umræðuna um lægstu launin og miða hana út frá lágmarksframfærslu. Huga verður markvisst að stöðu og virkni markaðslaunakerfisins. Við þurfum að styrkja norræna kjarasamningslíkanið í sessi hér á landi, eina helstu stoð norræna velferðarkerfisins. Það er ein af meginforsendum þess að launahækkanir skili auknum kaupmætti, raunverulegri kjarabót. Kosningarnar í VR eru mjög mikilvægar fyrir hag VR félaga og hag landsmanna næstu árin. Taktu þátt. Sjaldnast nær kosningaþátttaka yfir 20%, breytum því. Hvar eru 80% VR félaga? Ég vil vinna fyrir ykkur og alla VR félaga. Taktu þátt í kosningunum. Höfundur er stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur og býður sig fram til formanns VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Guðrún Jónasdóttir Formannskjör í VR Félagasamtök Mest lesið Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Fyrstu jólin eftir ástvinamissi Anna Sigurðardóttir Skoðun Atvinnumál fatlaðra Ína Valsdóttir Skoðun „Þetta er ekki hægt, en það verður samt að gera þetta“ Arnar Þór Jónsson Skoðun Mýtan um sæstreng! Andrés Pétursson Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun Bíp Bíp Bíp Ágúst Mogensen Skoðun Hvað er borgaraleg pólitík? Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Milljónerí Hannes Örn Blandon Skoðun Það er ekki nóg að vera klár stelpa/strákur/stálp Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fyrstu jólin eftir ástvinamissi Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skyndihjálp: Lykillinn að öruggara samfélagi Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki nóg að vera klár stelpa/strákur/stálp Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Kosningum lokið og hvað nú? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun „Þetta er ekki hægt, en það verður samt að gera þetta“ Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Mýtan um sæstreng! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Kvennaárið 2025 Drífa Snædal skrifar Skoðun Bíp Bíp Bíp Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Samviskufrelsi heilbrigðisstarfsmanna ekki vandamál þegar kemur að dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Milljónerí Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Jólaskreytingafyllerí: Eru takmörk fyrir því hversu langt má ganga í jólaskreytingum? Hildur Ýr Viðarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er borgaraleg pólitík? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn verðmætasköpunar Sigríður Mogensen skrifar Skoðun Þorlákshöfn - byggð á tímamótum Anna Kristín Karlsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Skoðun Lýðræði hinna sterku Jón Páll Hreinsson skrifar Skoðun Bleikir hvolpar Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Lifandi dauð! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Það hafa allir sjötta skilningarvit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar Skoðun Hlustið á fólkið í skólunum? Dóra Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægasta atkvæðið Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Skoðun Nálgunarbann Fjölnir Sæmundsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Kosningasigur fyrir dýravernd Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir skrifar Skoðun Hálft líf heimilislausra kvenna Kristín I. Pálsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Snúum samfélagi af rangri leið Finnbjörn A. Hermansson skrifar Sjá meira
VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Helsta sérstaða VR hefur verið sú, að félagið er málsvari almenns launafólks í bæði lágtekju- og millitekjuhópum. Hefur þessi mikla breidd verið lykillinn að vexti og velgengni félagsins. Svo virðist sem hægt hafi á fjölgun félagsmanna hlutfallslega. Þetta er þróun sem veikt getur stöðu VR og verður að stöðva. Við viljum stórt og öflugt VR. Það eru baráttutímar framundan. Við verðum að víkka umræðuna um lægstu launin og miða hana út frá lágmarksframfærslu. Huga verður markvisst að stöðu og virkni markaðslaunakerfisins. Við þurfum að styrkja norræna kjarasamningslíkanið í sessi hér á landi, eina helstu stoð norræna velferðarkerfisins. Það er ein af meginforsendum þess að launahækkanir skili auknum kaupmætti, raunverulegri kjarabót. Kosningarnar í VR eru mjög mikilvægar fyrir hag VR félaga og hag landsmanna næstu árin. Taktu þátt. Sjaldnast nær kosningaþátttaka yfir 20%, breytum því. Hvar eru 80% VR félaga? Ég vil vinna fyrir ykkur og alla VR félaga. Taktu þátt í kosningunum. Höfundur er stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur og býður sig fram til formanns VR.
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun
Skoðun Samviskufrelsi heilbrigðisstarfsmanna ekki vandamál þegar kemur að dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Jólaskreytingafyllerí: Eru takmörk fyrir því hversu langt má ganga í jólaskreytingum? Hildur Ýr Viðarsdóttir skrifar
Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar
Skoðun Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun