„Mögulega mesta afrekið á ferlinum“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 08:01 Sigursæll. vísir/Getty Sigurganga Manchester City undanfarna mánuði telur nú tuttugu leiki í röð og hinn sigursæli Pep Guardiola trúir vart sínum eigin augum. Eftir að hafa hikstað í upphafi móts hafa lærisveinar Guardiola verið algjörlega óstöðvandi í ensku úrvalsdeildinni og eiga meistaratitilinn nær vísan. Man City tapaði síðast þann 21.nóvember þegar Tottenham hafði betur gegn meistaraefnunum. Ruben Dias og John Stones tryggðu Man City 1-2 sigur á West Ham í gær og var það tuttugasti sigur liðsins í röð í öllum keppnum. „Í þessum aðstæðum og á þessum tímum er það að hafa unnið 20 leiki í röð kannski mesta afrek okkar allra á ferlinum, ég held það,“ sagði Guardiola í leikslok. „Það þýðir ekki að þú vinnir titilinn en að gera þetta á þessum hluta tímabilsins, þetta er erfiðasti kaflinn, yfir háveturinn á Englandi þar sem þú færð ekki eina viku í frí í þrjá til fjóra mánuði. Við erum að spila á þriggja daga fresti, það er Covid og það eru meiðsli.“ „Allir þessir sigrar þýða að við erum andlega sterkir,“ segir Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Eftir að hafa hikstað í upphafi móts hafa lærisveinar Guardiola verið algjörlega óstöðvandi í ensku úrvalsdeildinni og eiga meistaratitilinn nær vísan. Man City tapaði síðast þann 21.nóvember þegar Tottenham hafði betur gegn meistaraefnunum. Ruben Dias og John Stones tryggðu Man City 1-2 sigur á West Ham í gær og var það tuttugasti sigur liðsins í röð í öllum keppnum. „Í þessum aðstæðum og á þessum tímum er það að hafa unnið 20 leiki í röð kannski mesta afrek okkar allra á ferlinum, ég held það,“ sagði Guardiola í leikslok. „Það þýðir ekki að þú vinnir titilinn en að gera þetta á þessum hluta tímabilsins, þetta er erfiðasti kaflinn, yfir háveturinn á Englandi þar sem þú færð ekki eina viku í frí í þrjá til fjóra mánuði. Við erum að spila á þriggja daga fresti, það er Covid og það eru meiðsli.“ „Allir þessir sigrar þýða að við erum andlega sterkir,“ segir Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira