Margir leita til heilsugæslunnar vegna riðutilfinningar Birgir Olgeirsson skrifar 10. mars 2021 19:17 Margir hafa leitað til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna riðutilfinningar sem fylgir skjálftahrinunni á Reykjanesskaga. Forstjóri heilsugæslunnar segir þetta algengt í náttúruhamförum þar sem vöðvaspenna og svefntruflanir geti valdið ójafnvægi í líkamanum. Læknar, hjúkrunarfræðingar og sálfræðingar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa átt mörg samtöl við sjúklinga sem finna fyrir kvíða og óþægindatilfnningu vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaganum. „Við sjáum það að sjúklingarnir okkar eru að hringja og hafa áhyggjur af þessu. Þeir eru kvíðnir. Sumir fá óstöðugleika tilfinningu sem fylgir kvíða og vöðvaspenna. Síðan eru eitthvað af þessum hreyfingum. Síðan er fólk að kvarta undan svefntruflunum,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hvernig lýsir þessi óstöðugleikatilfinning sér? „Það er svona einskona riðutilfinning eins og fólki finnst það óstöðugt. Það getur fylgt spennuástandi eins og ógleði og vanlíðan. Það getur verið eðlilegt að fólk finni svona tilfinningu við þessar aðstæður því þær vekja eðlilega áhyggjur hjá fólki,“ segir Óskar. Hann segir bestu leiðina til að takast á við kvíðann að kynna sér upplýsingar frá yfirvöldum hvernig eigi að bregðast við náttúruhamförum. Slíkum upplýsingum fylgi öryggistilfinning sem slái á kvíðann. Til að vinna á riðunni þurfi að komast í slökun. „Þetta er spennuástand sem hefur áhrif á blóðflæði og vöðvaspennu. En það er auðvitað slökun og vinna með það með þeim hætti sem er mikilvægast.“ Óskar vann lengi vel á Suðurlandi og hefur séð þetta í sjúklingum í tengslum við aðrar náttúruhamfarir. „Það eru eðlilega miklar áhyggjur, eins og tengslum við Eyjafjallajökulsgosið og Suðurlandsskjálftana. Þetta getur valdið mikilli vanlíðan og mun meira heldur líkamlegt tjón því það er lítið um það í rauninni.“ Jarðhræringar á Reykjanesi Heilsa Heilsugæsla Eldgos og jarðhræringar Heilbrigðismál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sálfræðingar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa átt mörg samtöl við sjúklinga sem finna fyrir kvíða og óþægindatilfnningu vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaganum. „Við sjáum það að sjúklingarnir okkar eru að hringja og hafa áhyggjur af þessu. Þeir eru kvíðnir. Sumir fá óstöðugleika tilfinningu sem fylgir kvíða og vöðvaspenna. Síðan eru eitthvað af þessum hreyfingum. Síðan er fólk að kvarta undan svefntruflunum,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hvernig lýsir þessi óstöðugleikatilfinning sér? „Það er svona einskona riðutilfinning eins og fólki finnst það óstöðugt. Það getur fylgt spennuástandi eins og ógleði og vanlíðan. Það getur verið eðlilegt að fólk finni svona tilfinningu við þessar aðstæður því þær vekja eðlilega áhyggjur hjá fólki,“ segir Óskar. Hann segir bestu leiðina til að takast á við kvíðann að kynna sér upplýsingar frá yfirvöldum hvernig eigi að bregðast við náttúruhamförum. Slíkum upplýsingum fylgi öryggistilfinning sem slái á kvíðann. Til að vinna á riðunni þurfi að komast í slökun. „Þetta er spennuástand sem hefur áhrif á blóðflæði og vöðvaspennu. En það er auðvitað slökun og vinna með það með þeim hætti sem er mikilvægast.“ Óskar vann lengi vel á Suðurlandi og hefur séð þetta í sjúklingum í tengslum við aðrar náttúruhamfarir. „Það eru eðlilega miklar áhyggjur, eins og tengslum við Eyjafjallajökulsgosið og Suðurlandsskjálftana. Þetta getur valdið mikilli vanlíðan og mun meira heldur líkamlegt tjón því það er lítið um það í rauninni.“
Jarðhræringar á Reykjanesi Heilsa Heilsugæsla Eldgos og jarðhræringar Heilbrigðismál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira