Fundu lík í leitinni að Söruh Everard Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2021 20:58 Lögregluþjónar við leit í skógi í Ashfort. Getty/Leon Neal Breskir lögregluþjónar hafa fundið lík í leitinni að Söruh Everard. Líkið fannst í skógi í Ashford, suðaustur af Lundúnum. Lögregluþjónn er grunaður um að hafa rænt henni og myrt hana en hún hvarf þann 3. mars þegar hún var á leið heim eftir heimsókn til vinafólks. Í yfirlýsingu frá Cressidu Dick, yfirmanni lögreglunnar í Lundúnum, segir að ekki sé búið að staðfesta að um lík Everard sé að ræða. Fjölskyldu hennar hafi þó verið boðinn stuðningur á þessum erfiða tímum. Lögregluþjónn í lögreglu Lundúna var handtekinn í Kent í gær, nærri staðnum þar sem lík hefur fundist. Hann var upprunalega handtekinn grunaður um mannrán en var svo handtekinn aftur í dag vegna gruns um morð. Auk hans var kona handtekin sem grunuð er um að hafa aðstoðað hann. Dick segir að hún og aðrir lögregluþjónar Lundúna séu miður sín vegna handtöku lögregluþjónsins. Það sé þeirra starf að tryggja öryggi almennings á götum borgarinnar. Þá segist hún skilja að íbúar svæðisins þar sem Sarah hvarf séu óttaslegnir en ítrekar að mannrán sem þessi séu einstaklega sjaldgæf í Lundúnum og að lögreglan muni auka viðveru sína á svæðinu. Commissioner's update on Sarah Everard investigation:"Detectives and search teams investigating Sarah s disappearance have very sadly discovered what we believe to be human remains. We're not able to confirm identity and this may take some time." https://t.co/sYM4vwYbV3— Metropolitan Police (@metpoliceuk) March 10, 2021 Bretland England Morðið á Söruh Everard Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Í yfirlýsingu frá Cressidu Dick, yfirmanni lögreglunnar í Lundúnum, segir að ekki sé búið að staðfesta að um lík Everard sé að ræða. Fjölskyldu hennar hafi þó verið boðinn stuðningur á þessum erfiða tímum. Lögregluþjónn í lögreglu Lundúna var handtekinn í Kent í gær, nærri staðnum þar sem lík hefur fundist. Hann var upprunalega handtekinn grunaður um mannrán en var svo handtekinn aftur í dag vegna gruns um morð. Auk hans var kona handtekin sem grunuð er um að hafa aðstoðað hann. Dick segir að hún og aðrir lögregluþjónar Lundúna séu miður sín vegna handtöku lögregluþjónsins. Það sé þeirra starf að tryggja öryggi almennings á götum borgarinnar. Þá segist hún skilja að íbúar svæðisins þar sem Sarah hvarf séu óttaslegnir en ítrekar að mannrán sem þessi séu einstaklega sjaldgæf í Lundúnum og að lögreglan muni auka viðveru sína á svæðinu. Commissioner's update on Sarah Everard investigation:"Detectives and search teams investigating Sarah s disappearance have very sadly discovered what we believe to be human remains. We're not able to confirm identity and this may take some time." https://t.co/sYM4vwYbV3— Metropolitan Police (@metpoliceuk) March 10, 2021
Bretland England Morðið á Söruh Everard Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira