Gündogan valinn aftur besti leikmaður mánaðarins: Tvöfalt hjá Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2021 12:31 Ilkay Guendogan fagnar hér ásamt Bernardo Silva í sigri Manchester City á Liverpool á dögunum. EPA-EFE/Jon Super Ilkay Gündogan skrifaði söguna hjá Manchester City í dag þegar hann valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í febrúar. Knattspyrnustjóri hans Guardiola var kosinn bestur í níunda skiptið. Gündogan er fyrsti leikmaðurinn í sögu City sem er valinn besti leikmaðurinn tvo mánuði í röð því hann var einnig valinn bestur fyrir janúar. January February Congratulations @IlkayGuendogan on winning another @EASPORTSFIFA award! #PLAwards pic.twitter.com/QdLfNMFrDl— Premier League (@premierleague) March 12, 2021 Ilkay Gündogan var frábær í febrúar á sama tíma og Manchester City liðið stakk af á toppi deildarinnar. Gündogan var með fjögur mörk og eina stoðsendingu í leikjum City í febrúar. „Ég er mjög stoltur að vinna þessi verðlaun aftur og ég er stoltur af því að vera hluti af þessu frábæra liði,“ sagði Ilkay Gündogan í samtali við heimasíðu Manchester City. „Það var stórkostlegt hjá okkur að vinna alla leiki okkar í febrúar eins og við gerðum líka í janúar. Vonandi getum við haldið áfram á þessari braut því það sem skiptir öllu máli er að vinna titla,“ sagði Gündogan. Aðrir sem komu til greina sem besti leikmaðurinn voru Joachim Andersen, Harvey Barnes, Joao Cancelo, Bruno Fernandes, Jesse Lingard, Ruben Neves og Raphinha. - - Your February @premierleague Player of the Month is... @IlkayGuendogan #FIFA21 #FUT #PL #POTM pic.twitter.com/kkDIwfUizF— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) March 12, 2021 Pep Guardiola var líka valinn besti knattspyrnustjórinn annan mánuðinn í röð. City liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum og endaði febrúar með 20 sigurleiki í röð í öllum keppnum. Þetta er í níunda skiptið sem Guardiola er kosinn besti stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en aðeins þeir Alex Ferguson (27), Arsene Wenger (15) og David Moyes (10) hafa unnið þessi verðlaun oftar. Aðrir sem komu til greina voru þeir Nuno Espirito Santo, Scott Parker og Thomas Tuchel en það var samt engin spurning um að Pep yrði kosinn bestur. 6 matches, 6 wins!It's back-to-back @BarclaysFooty awards for Pep Guardiola #PLAwards pic.twitter.com/K1kdgqnypX— Premier League (@premierleague) March 12, 2021 Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Gündogan er fyrsti leikmaðurinn í sögu City sem er valinn besti leikmaðurinn tvo mánuði í röð því hann var einnig valinn bestur fyrir janúar. January February Congratulations @IlkayGuendogan on winning another @EASPORTSFIFA award! #PLAwards pic.twitter.com/QdLfNMFrDl— Premier League (@premierleague) March 12, 2021 Ilkay Gündogan var frábær í febrúar á sama tíma og Manchester City liðið stakk af á toppi deildarinnar. Gündogan var með fjögur mörk og eina stoðsendingu í leikjum City í febrúar. „Ég er mjög stoltur að vinna þessi verðlaun aftur og ég er stoltur af því að vera hluti af þessu frábæra liði,“ sagði Ilkay Gündogan í samtali við heimasíðu Manchester City. „Það var stórkostlegt hjá okkur að vinna alla leiki okkar í febrúar eins og við gerðum líka í janúar. Vonandi getum við haldið áfram á þessari braut því það sem skiptir öllu máli er að vinna titla,“ sagði Gündogan. Aðrir sem komu til greina sem besti leikmaðurinn voru Joachim Andersen, Harvey Barnes, Joao Cancelo, Bruno Fernandes, Jesse Lingard, Ruben Neves og Raphinha. - - Your February @premierleague Player of the Month is... @IlkayGuendogan #FIFA21 #FUT #PL #POTM pic.twitter.com/kkDIwfUizF— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) March 12, 2021 Pep Guardiola var líka valinn besti knattspyrnustjórinn annan mánuðinn í röð. City liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum og endaði febrúar með 20 sigurleiki í röð í öllum keppnum. Þetta er í níunda skiptið sem Guardiola er kosinn besti stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en aðeins þeir Alex Ferguson (27), Arsene Wenger (15) og David Moyes (10) hafa unnið þessi verðlaun oftar. Aðrir sem komu til greina voru þeir Nuno Espirito Santo, Scott Parker og Thomas Tuchel en það var samt engin spurning um að Pep yrði kosinn bestur. 6 matches, 6 wins!It's back-to-back @BarclaysFooty awards for Pep Guardiola #PLAwards pic.twitter.com/K1kdgqnypX— Premier League (@premierleague) March 12, 2021
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira