UEFA birti EM-hóp Íslands á undan KSÍ: Ísak, Mikael og Jón Dagur með Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 08:49 Jón Dagur Þorsteinsson hefur tekið sín fyrstu skref með A-landsliðinu en verður með U21-landsliðinu í Györ á EM í næstu viku. vísir/vilhelm Ísak Bergmann Jóhannesson, Mikael Anderson og Jón Dagur Þorsteinsson eru allir í EM-hópi U21-landsliðsins í fótbolta sem fer til Ungverjalands í næstu viku. UEFA hefur nú birt hópinn, tveimur dögum fyrir blaðamannafund nýja landsliðsþjálfarans. Davíð Snorri Jónasson mun á fimmtudaginn kynna EM-hópinn sinn en mótshaldararnir í UEFA virðast hafa viljað vera á undan að tilkynna hvernig íslenski hópurinn yrði. Á heimasíðu mótsins má nú sjá hópinn. Alfons og Arnór ekki með Á meðal þeirra sem ekki eru í hópnum eru Alfons Sampsted og Arnór Sigurðsson, og því má ætla að þeir verði í A-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM á sama tíma og EM stendur yfir, eða dagana 25.-31. mars. Ísland leikur í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi á EM og komast tvö efstu liðin áfram í átta liða úrslitin. Fyrsti leikurinn er við Rússa fimmtudaginn 25. mars kl. 17 en síðar um kvöldið mætir A-landslið Íslands svo Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM. Þetta verður aðeins í annað sinn sem að Ísland tekur þátt í lokakeppni EM U21-landsliða en fyrra skiptið var árið 2011 þegar gullkynslóðin sem nú er í A-landsliðinu lék á EM í Danmörku. EM-hópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Davíð Snorri Jónasson mun á fimmtudaginn kynna EM-hópinn sinn en mótshaldararnir í UEFA virðast hafa viljað vera á undan að tilkynna hvernig íslenski hópurinn yrði. Á heimasíðu mótsins má nú sjá hópinn. Alfons og Arnór ekki með Á meðal þeirra sem ekki eru í hópnum eru Alfons Sampsted og Arnór Sigurðsson, og því má ætla að þeir verði í A-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM á sama tíma og EM stendur yfir, eða dagana 25.-31. mars. Ísland leikur í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi á EM og komast tvö efstu liðin áfram í átta liða úrslitin. Fyrsti leikurinn er við Rússa fimmtudaginn 25. mars kl. 17 en síðar um kvöldið mætir A-landslið Íslands svo Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM. Þetta verður aðeins í annað sinn sem að Ísland tekur þátt í lokakeppni EM U21-landsliða en fyrra skiptið var árið 2011 þegar gullkynslóðin sem nú er í A-landsliðinu lék á EM í Danmörku. EM-hópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia
Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira