Þá verður rætt við eiganda farþegabáts sem lenti í hremmingum úti fyrir Hornströndum í gær.
Að auki verður fjallað um nýja skýrslu heilbrigðisráðherra þar sem segir að bæta megi stöðu þeirra sem glíma við langvarandi og lífshættulega sjúkdóma með því að tengja saman greiðslukerfi fyrir ýmsa heilbrigðisþjónustu.
Myndbandaspilari er að hlaða.