Íslendingar missa sig yfir eldgosinu á samfélagsmiðlunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2021 23:05 Jón Júlíus Karlsson birti þessa flottu mynd frá Grindavík í kvöld sem Bragi Þór Einarsson tók. Bragi Þór Einarsson Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli á Reykjanesi og eðlilega er Ísland á hliðinni. Margir hverjir liggja á vefmiðlunum og tjá sig á samfélagsmiðlum. Stutt er í grínið hjá sumum, aðrir birta myndir og svo eru sumir sem eiga sína uppáhaldsfréttamenn þegar kemur að náttúruhamförum. Fylgst er með öllum nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Joel náði flottri mynd. It started!!!! Éruption #Reykjanes pic.twitter.com/ODZdbE6WyL— Joël Ruch (@VTLAB_Joel) March 19, 2021 Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur áhyggjur af Bjössa í World Class. úff maður er bara strax farinn að hafa áhyggjur af hvernig þetta eldgos muni snerta Bjössa í World Class og hans rekstur— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 19, 2021 Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur slær á létta strengi og birtir mynd Braga Þórs Einarssonar. Djöfull hlakkar mig til að fara á goslokahátíð í Grindavík! pic.twitter.com/668XG9l6jO— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) March 19, 2021 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu, er búinn að heyra í pabba sínum. Okkar manni Kristjáni Má Unnarssyni sem er á leiðinni fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Var að hringja í pabba KMU, hafið engar áhyggjur. Hann er á leiðinni.— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 19, 2021 Fleiri bíða eftir að sjá til KMU. KMU pic.twitter.com/NaLp6lPnOQ— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 19, 2021 Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, slær á létta strengi. Sérfræðingar höfðu í dag sagt líkur á eldgos fara heldur minnkandi. Þessi gaur... pic.twitter.com/Y9XZEyILIV— Jón Bjarki Bentsson (@JBentsson) March 19, 2021 Sólborg Guðbrands súmmerar stöðuna upp í einu orði. Fokk. Víkurfréttir. Fokk. pic.twitter.com/kfe2CMDjvf— Sólborg Guðbrands (@solborgg) March 19, 2021 Sigurður Mikael veltir fyrir sér viðbrögðum Íslendinga. Enn eina ferðina, þegar 1200 gráðu heitt bráðið berg flæðir upp úr jarðskorpunni, þarf að brýna fyrir Íslendingum að arka ekki út í flauminn. Eins og mölflugur að loganum virðast þeir þrá að hverfa ofan í kvikuna og kveðja eins og T-100 pic.twitter.com/uCaW1gwgnn— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 19, 2021 Sumir hafa áhyggjur af fjallgöngu morgundagsins. Garg, er að fara í fjallgöngu á morgun rétt hjá Hafnarfirði og Reykjanesbrautin verður örugglega stífluð af bílum og fólki sem ætlar að skoða gosið.— Arnór Bogason (@arnorb) March 19, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Stutt er í grínið hjá sumum, aðrir birta myndir og svo eru sumir sem eiga sína uppáhaldsfréttamenn þegar kemur að náttúruhamförum. Fylgst er með öllum nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Joel náði flottri mynd. It started!!!! Éruption #Reykjanes pic.twitter.com/ODZdbE6WyL— Joël Ruch (@VTLAB_Joel) March 19, 2021 Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur áhyggjur af Bjössa í World Class. úff maður er bara strax farinn að hafa áhyggjur af hvernig þetta eldgos muni snerta Bjössa í World Class og hans rekstur— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 19, 2021 Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur slær á létta strengi og birtir mynd Braga Þórs Einarssonar. Djöfull hlakkar mig til að fara á goslokahátíð í Grindavík! pic.twitter.com/668XG9l6jO— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) March 19, 2021 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu, er búinn að heyra í pabba sínum. Okkar manni Kristjáni Má Unnarssyni sem er á leiðinni fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Var að hringja í pabba KMU, hafið engar áhyggjur. Hann er á leiðinni.— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 19, 2021 Fleiri bíða eftir að sjá til KMU. KMU pic.twitter.com/NaLp6lPnOQ— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 19, 2021 Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, slær á létta strengi. Sérfræðingar höfðu í dag sagt líkur á eldgos fara heldur minnkandi. Þessi gaur... pic.twitter.com/Y9XZEyILIV— Jón Bjarki Bentsson (@JBentsson) March 19, 2021 Sólborg Guðbrands súmmerar stöðuna upp í einu orði. Fokk. Víkurfréttir. Fokk. pic.twitter.com/kfe2CMDjvf— Sólborg Guðbrands (@solborgg) March 19, 2021 Sigurður Mikael veltir fyrir sér viðbrögðum Íslendinga. Enn eina ferðina, þegar 1200 gráðu heitt bráðið berg flæðir upp úr jarðskorpunni, þarf að brýna fyrir Íslendingum að arka ekki út í flauminn. Eins og mölflugur að loganum virðast þeir þrá að hverfa ofan í kvikuna og kveðja eins og T-100 pic.twitter.com/uCaW1gwgnn— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 19, 2021 Sumir hafa áhyggjur af fjallgöngu morgundagsins. Garg, er að fara í fjallgöngu á morgun rétt hjá Hafnarfirði og Reykjanesbrautin verður örugglega stífluð af bílum og fólki sem ætlar að skoða gosið.— Arnór Bogason (@arnorb) March 19, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira