„Þetta er einhver heppilegasti staður á Reykjanesskaga fyrir hraungos“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2021 23:27 Gosið er í Geldingadal austan við Fagradalsfjall. Vísir/Hjalti Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir að eldgosið sem hófst fyrr í kvöld í Geldingadal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga sé að koma upp á heppilegasta stað á skaganum. Svo virðist sem gosið sé lítið og að því fylgi lítill órói. Um lokaðan dal sé að ræða sem sé fjarri byggð og á bak við fjöll. Dalurinn er norðan við Borgarfjall og austan við Fagradalsfjall þar sem skjálftavirknin hefur verið hvað mest síðustu daga að sögn Páls. „Þetta er í lokuðum dal þannig að þarna má mikið hraun renna áður en það fer að fara eitthvað frá upptökunum. Þetta er einhver heppilegasti staður á Reykjanesskaga fyrir hraungos,“ segir Páll. Dalurinn sé djúpur og afrennslislaus. Því þurfi að gjósa talsvert áður en hraunið fari að renna eitthvað í burtu. Byggðarlög á Reykjanesskaga eru því ekki í neinni hættu vegna hraunflæðis en Páll segir að hugsanleg gasmengun geti orðið vegna gossins. „Það fer þá eftir vindátt. Þess vegna er aðeins verið að vara fólk við í Þorlákshöfn, það er næsti þéttbýlisstaður í vindstefnunni,“ segir Páll. Aðspurður hvort þetta komi honum á óvart segir Páll þetta alls ekki koma á óvart. Þetta hafi verið ein af þeim sviðsmyndum sem búist hefur verið við undanfarnar þrjár vikur síðan jarðskjálftavirknin hófst við Fagradalsfjall og kvika fór að flæða inn í kvikugang sem myndaðist milli Fagradalsfjalls og Keilis. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira
Um lokaðan dal sé að ræða sem sé fjarri byggð og á bak við fjöll. Dalurinn er norðan við Borgarfjall og austan við Fagradalsfjall þar sem skjálftavirknin hefur verið hvað mest síðustu daga að sögn Páls. „Þetta er í lokuðum dal þannig að þarna má mikið hraun renna áður en það fer að fara eitthvað frá upptökunum. Þetta er einhver heppilegasti staður á Reykjanesskaga fyrir hraungos,“ segir Páll. Dalurinn sé djúpur og afrennslislaus. Því þurfi að gjósa talsvert áður en hraunið fari að renna eitthvað í burtu. Byggðarlög á Reykjanesskaga eru því ekki í neinni hættu vegna hraunflæðis en Páll segir að hugsanleg gasmengun geti orðið vegna gossins. „Það fer þá eftir vindátt. Þess vegna er aðeins verið að vara fólk við í Þorlákshöfn, það er næsti þéttbýlisstaður í vindstefnunni,“ segir Páll. Aðspurður hvort þetta komi honum á óvart segir Páll þetta alls ekki koma á óvart. Þetta hafi verið ein af þeim sviðsmyndum sem búist hefur verið við undanfarnar þrjár vikur síðan jarðskjálftavirknin hófst við Fagradalsfjall og kvika fór að flæða inn í kvikugang sem myndaðist milli Fagradalsfjalls og Keilis.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira