Martin fór meiddur af velli eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á fæti í fyrri hálfleik, hafði raunar aðeins spilað rúmar tvær mínútur í leiknum. Á þeim tíma hafði Martin gefið eina stoðsendingu.
Barcelona vann leikinn nokkuð örugglega með sextán stiga mun, 64-80.
Martin og félagar í fimmta sæti deildarinnar en Barcelona er í öðru sæti á eftir erkifjendum sínum í Real Madrid.
@hermannsson15
— Valencia Basket Club (@valenciabasket) March 21, 2021
Por lesión en la pierna derecha, Martin Hermannsson no volverá a jugar en el partido de hoy
J27 #LigaEndesa @valenciabasket 29
@FCBbasket 41
10:00 3Q
@vamos
@Mideaspain#EActíVate