Håland að missa þolinmæðina hjá Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 23:00 Håland grýtti treyjunni í jörðina og strunsaði inn í klefa eftir jafntefli helgarinnar. Alex Gottschalk/Getty Erling Braut Håland, norski framherji Dortmund, mun yfirgefa þýska félagið ef þeir ná ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti á yfirstandandi leiktíð. Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en Dortmund glutraði niður enn einum stigunum um helgina er liðið gerði 2-2 jafntefli við FC Köln. Eftir leikinn strunsaði sá norski niður í klefa og grýtti af sér treyjunni en myndbandið var ansi vinsælt meðal fótbolta áhugamanna um helgina. Norðmaðurinn hefur skorað 33 mörk í 31 leik á þessari leiktíð og hann er ekki tilbúinn að vera áfram í Þýskalandi ef þeir gulklæddu verða ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þeir eru sem stendur fjórum stigum á eftir Frankfurt sem er í fjórða sætinu en átta umferðir eru eftir af þýsku deildarkeppninni. Håland er meðvitaður um það að hann þurfi að spila í bestu deild heims, Meistaradeildinni, til að verða áfram talinn á meðal þeirra bestu. Mino Raiola, umboðsmaður Håland, er sagður meðvitaður um þá ákvörðun Håland að hann óski þess að fara frá Þýskalandi endi Dortmund ekki í fjórum efstu sætunum. Dortmund er þó komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar mæta þeir Pep Guardiola og lærisveinum í Man. City. City er eitt af liðunum sem sá norski hefur verið orðaður við ásamt Real Madrid. Erling Haaland 'growing impatient with Borussia Dortmund and WILL leave if they miss out on Champions League' https://t.co/GJJP2n64qW— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Þýski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en Dortmund glutraði niður enn einum stigunum um helgina er liðið gerði 2-2 jafntefli við FC Köln. Eftir leikinn strunsaði sá norski niður í klefa og grýtti af sér treyjunni en myndbandið var ansi vinsælt meðal fótbolta áhugamanna um helgina. Norðmaðurinn hefur skorað 33 mörk í 31 leik á þessari leiktíð og hann er ekki tilbúinn að vera áfram í Þýskalandi ef þeir gulklæddu verða ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þeir eru sem stendur fjórum stigum á eftir Frankfurt sem er í fjórða sætinu en átta umferðir eru eftir af þýsku deildarkeppninni. Håland er meðvitaður um það að hann þurfi að spila í bestu deild heims, Meistaradeildinni, til að verða áfram talinn á meðal þeirra bestu. Mino Raiola, umboðsmaður Håland, er sagður meðvitaður um þá ákvörðun Håland að hann óski þess að fara frá Þýskalandi endi Dortmund ekki í fjórum efstu sætunum. Dortmund er þó komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar mæta þeir Pep Guardiola og lærisveinum í Man. City. City er eitt af liðunum sem sá norski hefur verið orðaður við ásamt Real Madrid. Erling Haaland 'growing impatient with Borussia Dortmund and WILL leave if they miss out on Champions League' https://t.co/GJJP2n64qW— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Þýski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira