Þá fjöllum við um gosið á Reykjanesi og hinn mikla áhuga fólks á að virða fyrir sér sjónarspilið. Fólki hefur verið gert auðveldara að ferðast á gosstöðvarnar og þá spillir veðrið ekki fyrir.
Einnig segjum við ykkur frá nýsköpunar- og hugmyndasamkeppni sem hefst á næstunni þar sem íslenska ullin verður í forgrunni.
Myndbandaspilari er að hlaða.