Þá heyrum við í vettvangsstjóra á gosstöðvunum en opnað hefur verið fyrir umferð almennings um svæðið á ný. Veðurspáin er síðan með verra móti fyrir helgina að mati veðurfræðings og verða viðvaranir í gildi víða.
Að auki verður rætt við fyrrverandi landlækni sem í morgun fékk bóluefnið umtalaða frá AstraZeneca.
Myndbandaspilari er að hlaða.