Hafa náð skipinu af strandstaðnum Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2021 06:21 Ever Given, sem er í eigu taívönsku útgerðarinnar Evergreen Marine, er yfir 400 metrar að lengd, um 200 þúsund tonn og með um 20 þúsund gáma um borð. EPA Tekist hefur að ná gámaflutningaskipinu Ever Given á flot á ný að hluta. Skipið strandaði í Súesskurði síðastliðinn þriðjudag og þveraði skurðinn með þeim afleiðingum að nær öll umferð um skurðinn hefur stöðvast með tilheyrandi tjóni. BBC segir frá því að birst hafi myndskeið á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sést að skutur skipsins hefur færst til þannig að opnast hefur nægilega mikið svæði fyrir önnur skip að sigla um skurðinn. Ekki er þó ljóst hvenær umferð skipa verður heimiluð um skurðinn á ný. Talsmaður skipaþjónustufélagsins Inchcape hefur sömuleiðis greint frá því að tekist hafi að losa skipið af strandstaðnum. Notast hefur verið við gröfur og dráttarbáta síðustu daga til að losa skipið. How it startedHow its goingWe can confirm, we have movement, the #EverGiven has been partially freed, still some work to do though. Stay tuned! #SuezLiveonMT #Suez pic.twitter.com/bbCCHaqrv6— MarineTraffic (@MarineTraffic) March 29, 2021 Ever Given, sem er í eigu taívönsku útgerðarinnar Evergreen Marine, er yfir 400 metrar að lengd, um 200 þúsund tonn og með um 20 þúsund gáma um borð. Meðalverðmæti varnings sem fer að jafnaði í gegnum skurðinn er metið á um níu milljarða Bandaríkjadala á dag, eða yfir 1.100 milljarða króna. Hundruð skipa hafa beðið þess að geta siglt um skurðinn og tóku fjöldi skipalína þá ákvörðun að sigla frekar lengri leiðina milli Asíu og Evrópu, það er fyrir suðurodda Afríku, vegna stöðunnar í Súesskurði. Sú leið lengir ferðalag skipa milli Asíu og Evrópu um eina til tvær vikur. Súesskurðurinn er um 193 kílómetrar að lengd og tengir Miðjarðarhafið og Rauðahafið. Er um að ræða stystu siglingaleiðina milli Evrópu og Asíu. Egyptaland Skipaflutningar Súesskurðurinn Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
BBC segir frá því að birst hafi myndskeið á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sést að skutur skipsins hefur færst til þannig að opnast hefur nægilega mikið svæði fyrir önnur skip að sigla um skurðinn. Ekki er þó ljóst hvenær umferð skipa verður heimiluð um skurðinn á ný. Talsmaður skipaþjónustufélagsins Inchcape hefur sömuleiðis greint frá því að tekist hafi að losa skipið af strandstaðnum. Notast hefur verið við gröfur og dráttarbáta síðustu daga til að losa skipið. How it startedHow its goingWe can confirm, we have movement, the #EverGiven has been partially freed, still some work to do though. Stay tuned! #SuezLiveonMT #Suez pic.twitter.com/bbCCHaqrv6— MarineTraffic (@MarineTraffic) March 29, 2021 Ever Given, sem er í eigu taívönsku útgerðarinnar Evergreen Marine, er yfir 400 metrar að lengd, um 200 þúsund tonn og með um 20 þúsund gáma um borð. Meðalverðmæti varnings sem fer að jafnaði í gegnum skurðinn er metið á um níu milljarða Bandaríkjadala á dag, eða yfir 1.100 milljarða króna. Hundruð skipa hafa beðið þess að geta siglt um skurðinn og tóku fjöldi skipalína þá ákvörðun að sigla frekar lengri leiðina milli Asíu og Evrópu, það er fyrir suðurodda Afríku, vegna stöðunnar í Súesskurði. Sú leið lengir ferðalag skipa milli Asíu og Evrópu um eina til tvær vikur. Súesskurðurinn er um 193 kílómetrar að lengd og tengir Miðjarðarhafið og Rauðahafið. Er um að ræða stystu siglingaleiðina milli Evrópu og Asíu.
Egyptaland Skipaflutningar Súesskurðurinn Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira