Fengu góð viðbrögð við „pop-up-kvennaathvarfi“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. mars 2021 15:19 Sigþrúður Guðmundsóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, er djúpt snortin yfir viðbrögðunum. Fjöldi ábendinga og tilboða hafi borist. Til þess að geta tekið á móti konum og börnum í samkomubanni leitaði Kvennaathvarfið eftir húsnæði í gær. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og athvarfið því vel undirbúið fyrir komandi páskahátíð. Kvennaathvarfið auglýsti nánar tiltekið á Facebook eftir húsnæðinu fyrir svokallað pop-up kvennaathvarf. „Við höfum verið að leita að auka húsnæði til þess að hafa örugglega pláss fyrir allar okkar konur og börn næstu vikur. Ástæðan fyrir því er bæði sú að það hefur verið býsna mikil aðsókn undanfarið en samkomutakmarknir gera það líka að verkum að við viljum geta skipt upp hópnum upp í viðráðanlegri fjölda," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Páskarnir eru á næsta leyti og segir Sigþrúður hátíðirnar oft vera álagstíma. Framundan séu margir dagar þar sem starfsemin er takmarkaðri og því betra að gulltryggja að hægt sé að taka á móti öllum. Sigþrúður er afar þakklát fyrir viðbrögðin við facebook-færslunni. „Það er segin saga þegar við í Kvennaathvarfinu biðjum um eitthvað þá rís upp her af fólki sem vill koma til hjálpar. Það er okkar mikla gæfa. Við fengum fullt af ábendingum og tilboðum í gær og erum bara að skoða það. Ég vona bara að við leysum úr þessu hratt,“ segir Sigþrúður og um leið ítrekar að pláss sé fyrir alla sem þurfa á kvennaathvarfinu að halda. Heimilisofbeldi Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Kvennaathvarfið auglýsti nánar tiltekið á Facebook eftir húsnæðinu fyrir svokallað pop-up kvennaathvarf. „Við höfum verið að leita að auka húsnæði til þess að hafa örugglega pláss fyrir allar okkar konur og börn næstu vikur. Ástæðan fyrir því er bæði sú að það hefur verið býsna mikil aðsókn undanfarið en samkomutakmarknir gera það líka að verkum að við viljum geta skipt upp hópnum upp í viðráðanlegri fjölda," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Páskarnir eru á næsta leyti og segir Sigþrúður hátíðirnar oft vera álagstíma. Framundan séu margir dagar þar sem starfsemin er takmarkaðri og því betra að gulltryggja að hægt sé að taka á móti öllum. Sigþrúður er afar þakklát fyrir viðbrögðin við facebook-færslunni. „Það er segin saga þegar við í Kvennaathvarfinu biðjum um eitthvað þá rís upp her af fólki sem vill koma til hjálpar. Það er okkar mikla gæfa. Við fengum fullt af ábendingum og tilboðum í gær og erum bara að skoða það. Ég vona bara að við leysum úr þessu hratt,“ segir Sigþrúður og um leið ítrekar að pláss sé fyrir alla sem þurfa á kvennaathvarfinu að halda.
Heimilisofbeldi Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira