Í hádegisfréttum ræðum við við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um stöðuna á faraldrinum en hann hefur vonir um að hægt verði að hefja skólastarf að nýju eftir páskafrí. Þá tökum við stöðuna á elgosinu í Geldingadölum þar sem fólk streymir nú að í blíðviðrinu og heyrum í páskaeggjaframleiðanda sem stendur í ströngu fyrir páskana.
Myndbandaspilari er að hlaða.