„Jökulkalt þarna upp frá og engar aðstæður til að stoppa“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2021 13:09 Úr stjórnstöðinni í Grindavík í morgun. Vísir/Egill Opnað var á aðgengi almennings að gosstöðvunum á Reykjanesskaga í morgun en leiðindaveður hefur gert það að verkum að fáir hafa lagt í gönguna. Kristín Ólafsdóttir fréttamaður okkar ræddi við Hjálmar Hallgrímsson vettvangsstjóra lögreglu á svæðinu í beinni útsendingu fyrir utan stjórnstöð björgunarsveitanna í Grindavík í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Aðstæður eru þannig að það eru svona 18-21 m/s þarna upp frá, sex stiga frost og bara ískalt. Við mælum ekki með því að fólk sé að fara en svæðið er vissulega opið,“ segir Hjálmar. Frá aðgerðum í stjórnstöð.Vísir/Egill „Þarna á svæðinu eru komnir einhverjir fjörutíu bílar svo þetta eru fimmtíu til hundrað manns. Ég heyrði í fólki sem var upp frá sem sagði að það væri jökulkalt þarna upp frá og engar aðstæður til að stoppa eða virða gosið fyrir sér.“ Þeir sem ætla að leggja á sig kuldagöngu í dag ættu að fara svokallaða b-leið um Nátthagakrika að sögn Hjálmars. Gasmengun sé til skoðunar en sem betur fer mikill vindur á svæðinu að sögn Hjálmars. Svæðið sem brennur sé þó orðið stórt og fer stækkandi. Fólk geti því fundið fyrir gasi víða. Hann mælir ekki með göngum í dag. „Nei, ég myndi bíða með það. Það munu koma betri dagar. Eftir að hafa heyrt í fólki sem fór þarna upp eftir þá var það sammála því. Þetta er svokallað gluggaveður. EKki vera að þvælast þangað upp eftir í dag.“ Að neðan má sjá hvernig blæs á gosstöðvunum . Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Kristín Ólafsdóttir fréttamaður okkar ræddi við Hjálmar Hallgrímsson vettvangsstjóra lögreglu á svæðinu í beinni útsendingu fyrir utan stjórnstöð björgunarsveitanna í Grindavík í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Aðstæður eru þannig að það eru svona 18-21 m/s þarna upp frá, sex stiga frost og bara ískalt. Við mælum ekki með því að fólk sé að fara en svæðið er vissulega opið,“ segir Hjálmar. Frá aðgerðum í stjórnstöð.Vísir/Egill „Þarna á svæðinu eru komnir einhverjir fjörutíu bílar svo þetta eru fimmtíu til hundrað manns. Ég heyrði í fólki sem var upp frá sem sagði að það væri jökulkalt þarna upp frá og engar aðstæður til að stoppa eða virða gosið fyrir sér.“ Þeir sem ætla að leggja á sig kuldagöngu í dag ættu að fara svokallaða b-leið um Nátthagakrika að sögn Hjálmars. Gasmengun sé til skoðunar en sem betur fer mikill vindur á svæðinu að sögn Hjálmars. Svæðið sem brennur sé þó orðið stórt og fer stækkandi. Fólk geti því fundið fyrir gasi víða. Hann mælir ekki með göngum í dag. „Nei, ég myndi bíða með það. Það munu koma betri dagar. Eftir að hafa heyrt í fólki sem fór þarna upp eftir þá var það sammála því. Þetta er svokallað gluggaveður. EKki vera að þvælast þangað upp eftir í dag.“ Að neðan má sjá hvernig blæs á gosstöðvunum .
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira