Arteta ekki sáttur við sína menn í aðdraganda jöfnunarmarksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2021 22:16 Mikel Arteta á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/NEIL HALL Mikel Arteta var frekar súr er hann ræddi við BT Sport eftir 1-1 jafntefli Arsenal og Slavia Prag í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. „Við vorum með stjórn á leiknum. Við náðum inn markinu sem við þurftum en fórum illa með góð færi. Við spiluðum illa í aðdragandanum að hornspyrnunni. Þeir hrúguðu mönnum inn á teig og svona getur gerst. Þetta breytir tilfinningunni í leikslok,“ sagði Arteta að leik loknum. „Við vissum að við ættum möguleika á að breyta hlutunum með fimm skiptingum. Við töldum að þetta væri rétti tíminn miðað við uppleggið okkar. Þetta var rétt augnablik og skiptingarnar spiluðu stóran þátt. Við vitum að varamenn hafa mikið að segja í þessari keppni. Því miður náðum við ekki að nýta það.“ „Þetta er erfitt því þeir eru gott lið. Þeir hafa sigrað nokkur stór lið og það er erfitt að spila gegn þeim. Þeir verjast mikið maður á mann en þegar við leystum það þá sköpuðum við góð færi, en þegar þú getur ekki leyst maður á mann stöðurnar þá er þetta erfitt.“ „Við vorum öflugir í hápressunni, þeir eru góðir að sækja eftir að þeir vinna boltann en við stjórnuðum þeim hluta leiksins vel. Það er aðallega niðurstaða leiksins sem skilur eftir óbragð í munni.“ „Við verðum að vinna leikinn. Hugarfarið er að vinna leikinn, við veðrum að skora. Við höfum gert það áður og þurfum að gera það núna á nýjan leik,“ sagði Arteta að lokum um næsta leik liðanna sem fram fer eftir viku í Tékklandi. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Sjá meira
„Við vorum með stjórn á leiknum. Við náðum inn markinu sem við þurftum en fórum illa með góð færi. Við spiluðum illa í aðdragandanum að hornspyrnunni. Þeir hrúguðu mönnum inn á teig og svona getur gerst. Þetta breytir tilfinningunni í leikslok,“ sagði Arteta að leik loknum. „Við vissum að við ættum möguleika á að breyta hlutunum með fimm skiptingum. Við töldum að þetta væri rétti tíminn miðað við uppleggið okkar. Þetta var rétt augnablik og skiptingarnar spiluðu stóran þátt. Við vitum að varamenn hafa mikið að segja í þessari keppni. Því miður náðum við ekki að nýta það.“ „Þetta er erfitt því þeir eru gott lið. Þeir hafa sigrað nokkur stór lið og það er erfitt að spila gegn þeim. Þeir verjast mikið maður á mann en þegar við leystum það þá sköpuðum við góð færi, en þegar þú getur ekki leyst maður á mann stöðurnar þá er þetta erfitt.“ „Við vorum öflugir í hápressunni, þeir eru góðir að sækja eftir að þeir vinna boltann en við stjórnuðum þeim hluta leiksins vel. Það er aðallega niðurstaða leiksins sem skilur eftir óbragð í munni.“ „Við verðum að vinna leikinn. Hugarfarið er að vinna leikinn, við veðrum að skora. Við höfum gert það áður og þurfum að gera það núna á nýjan leik,“ sagði Arteta að lokum um næsta leik liðanna sem fram fer eftir viku í Tékklandi. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Sjá meira