Bríet hlaut þrenn verðlaun; popplata ársins, textahöfundur ársins og söngkona ársins. Bríet hefur því verið sigursæl í mánuðinum, en hún hlaut fern verðlaun á Hlustendaverðlaununum fyrr í mánuðinum.
Saga Garðarsdóttir sá um veislustjórnun og tók á móti gestum. Hljómsveitirnar HAM og GusGus stigu á stokk, sem og Ingibjörg Turchi, Bríet og Álfheiður Erla. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti loks heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna og var það hljómsveitin Sigur Rós sem er heiðursverðlaunahafi ársins.
Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.
POPP-, ROKK-, RAPP & HIPP HOPP- OG RAFTÓNLIST
- POPP - PLATA ÁRSINS
-
-
Kveðja, Bríet - BRÍET
-
Kveðja, Bríet - BRÍET
- ROKK - PLATA ÁRSINS
-
-
Endless Twilight of Codependent Love - Sólstafir
-
Endless Twilight of Codependent Love - Sólstafir
- RAPP&HIPPHOPP - PLATA ÁRSINS
-
-
VACATION - CYBER
-
VACATION - CYBER
- RAFTÓNLIST - PLATA ÁRSINS
-
-
Visions of Ultraflex - Ultraflex
-
Visions of Ultraflex - Ultraflex
- POPP - LAG ÁRSINS
-
-
Think About Things - Daði Freyr
-
Think About Things - Daði Freyr
- ROKK - LAG ÁRSINS
-
-
Haf trú - HAM
-
Haf trú - HAM
- RAPP&HIPPHOPP - LAG ÁRSINS
-
-
Geimvera - JóiPé x Króli
-
Geimvera - JóiPé x Króli
- RAFTÓNLIST - LAG ÁRSINS
-
-
Think Too Fast - JFDR
-
Think Too Fast - JFDR
- TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS
-
Heima með Helga
- TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS
-
-
Bríet Ísis Elfar
-
Bríet Ísis Elfar
- LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS
-
-
Hjaltalín
-
Hjaltalín
- SÖNGVARI ÁRSINS
-
-
Högni Egilsson
-
Högni Egilsson
- SÖNGKONA ÁRSINS
-
-
Bríet Ísis Elfar
-
Bríet Ísis Elfar
- TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS
-
-
Bubbi Morthens
-
Bubbi Morthens
- BJARTASTA VONIN Í SAMSTARFI VIÐ RÁS 2
-
-
Gugusar
-
Gugusar
- TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Í SAMSTARFI VIÐ ALBUMM.IS
-
- Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson
SÍGILD OG SAMTÍMATÓNLIST
- PLATA ÁRSINS
-
-
John Speight, Solo Piano Works - Peter Máté
-
John Speight, Solo Piano Works - Peter Máté
- TÓNVERK ÁRSINS
-
-
Accordion Concerto - Finnur Karlsson
-
Accordion Concerto - Finnur Karlsson
- TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR
-
-
Sönghátíð í Hafnarborg
-
Sönghátíð í Hafnarborg
- TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR
-
-
Brák og Bach
-
Brák og Bach
- SÖNGKONA ÁRSINS
-
-
Álfheiður Erla Guðmundsdóttir
-
Álfheiður Erla Guðmundsdóttir
- SÖNGVARI ÁRSINS
-
-
Stuart Skelton
-
Stuart Skelton
- TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR
-
-
Víkingur Heiðar Ólafsson
-
Víkingur Heiðar Ólafsson
- TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR
-
-
Sinfóníuhljómsveit Íslands
-
Sinfóníuhljómsveit Íslands
- BJARTASTA VONIN Í SÍGILDRI OG SAMTÍMATÓNLIST
-
- Steiney Sigurðardóttir sellóleikari
DJASS- OG BLÚSTÓNLIST
- PLATA ÁRSINS
-
-
Meliae - Ingibjörg Turchi
-
Meliae - Ingibjörg Turchi
- TÓNVERK ÁRSINS
-
-
Four Elements - Haukur Gröndal
-
Four Elements - Haukur Gröndal
- LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS
-
-
Sigurður Flosason
-
Sigurður Flosason
- TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR
-
-
Haukur Gröndal
-
Haukur Gröndal
- TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR
-
-
Frelsissveit Íslands
-
Frelsissveit Íslands
- TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR
-
-
Jazzhátíð Reykjavíkur
-
Jazzhátíð Reykjavíkur
- BJARTASTA VONIN Í DJASS- OG BLÚSTÓNLIST
-
- Laufey Lín Jónsdóttir
ÖNNUR TÓNLIST: OPINN FLOKKUR, ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST, KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST
- PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST
-
-
Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds
-
Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds
- PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST
-
-
Shelters one - Jelena Ciric
-
Shelters one - Jelena Ciric
- PLATA ÁRSINS - OPINN FLOKKUR
-
-
EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir
-
EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir
- LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR
-
-
Astronaut - Red Barnett
-
Astronaut - Red Barnett
- PLÖTUUMSLAG ÁRSINS
-
-
PLASTPRINSESSAN - K.óla: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson
-
PLASTPRINSESSAN - K.óla: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson
- UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS
-
- Meliae - Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson