Grýttir með eggjum eftir fallið Sindri Sverrisson skrifar 21. apríl 2021 14:30 Benjamin Stambouli þerrar tárin eftir að Schalke féll í gærkvöld. EPA-EFE/Frederic Scheidemann Leikmenn Schalke voru grýttir með eggjum eftir að þeir töpuðu 1-0 gegn Arminie Bielefeld í gærkvöld. Tapið hefur í för með sér að Schalke er endanlega fallið úr efstu deild þýska fótboltans. Schalke hefur leikið í efstu deild Þýskalands í 33 ár en í vetur hefur allt gengið á afturfótunum. Schalke hefur aðeins unnið tvo leiki af 30 og er langneðst, með 13 stig og þar með 13 stigum á eftir næstu liðum. Með tapinu í gær voru örlögin svo endanlega ráðin. Á bilinu 500-600 stuðningsmenn Schalke biðu eftir leikmönnum þegar rúta þeirra kom að leikvangi félagsins, eftir tapið í Bielefeld. Nokkrir svartir sauðir úr röðum stuðningsmanna fóru yfir strikið og köstuðu meðal annars eggjum í leikmenn. Lögreglan í Gelsenkirchen segir að kveikt hafi verið á blysum við leikvang Schalke strax eftir tapið í gær. „Þegar að liðið kom svo heim og yfirgaf rútuna brutust út alvarleg mótmæli. Eggjum var kastað að leikmönnum og ókvæðisorð hrópuð að þeim,“ sagði í yfirlýsingu lögreglunnar sem náði þó fljótlega stjórn á stöðunni. Schalke á einn öflugasta stuðningsmannahóp þýskra félaga og vanalega mæta yfir 60 þúsund manns á heimaleiki liðsins. Schalke, sem varð í 2. sæti þýsku deildarinnar árið 2018, hefur verið með fimm þjálfara á þessari leiktíð og fengið á sig 76 mörk, fleiri en nokkurt lið á þessari öld. Félagið hefur sjö sinnum unnið meistaratitil en það tókst síðast árið 1958. Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Schalke hefur leikið í efstu deild Þýskalands í 33 ár en í vetur hefur allt gengið á afturfótunum. Schalke hefur aðeins unnið tvo leiki af 30 og er langneðst, með 13 stig og þar með 13 stigum á eftir næstu liðum. Með tapinu í gær voru örlögin svo endanlega ráðin. Á bilinu 500-600 stuðningsmenn Schalke biðu eftir leikmönnum þegar rúta þeirra kom að leikvangi félagsins, eftir tapið í Bielefeld. Nokkrir svartir sauðir úr röðum stuðningsmanna fóru yfir strikið og köstuðu meðal annars eggjum í leikmenn. Lögreglan í Gelsenkirchen segir að kveikt hafi verið á blysum við leikvang Schalke strax eftir tapið í gær. „Þegar að liðið kom svo heim og yfirgaf rútuna brutust út alvarleg mótmæli. Eggjum var kastað að leikmönnum og ókvæðisorð hrópuð að þeim,“ sagði í yfirlýsingu lögreglunnar sem náði þó fljótlega stjórn á stöðunni. Schalke á einn öflugasta stuðningsmannahóp þýskra félaga og vanalega mæta yfir 60 þúsund manns á heimaleiki liðsins. Schalke, sem varð í 2. sæti þýsku deildarinnar árið 2018, hefur verið með fimm þjálfara á þessari leiktíð og fengið á sig 76 mörk, fleiri en nokkurt lið á þessari öld. Félagið hefur sjö sinnum unnið meistaratitil en það tókst síðast árið 1958.
Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira