Bayern vann fyrri leikinn gegn Chelsea Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 17:00 Fyrirliðinn Lina Magull í baráttunni. Hún lagði upp sigurmark Bayern. Getty Images/Christian Kaspar-Bartke Bayern München vann 2-1 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Bæjaralandi í dag. Liðin mætast að nýju í Lundúnum eftir viku. Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni og eru á toppi sinna deilda, Bayern með tveggja stiga forskot á Wolfsburg í Þýskalandi, og Chelsea sömuleiðis með tveggja stiga forskot á Manchester City á Englandi. Búist var því við hörkuleik en hin tvítuga Sydney Lohmann kom Bæjurum í forystu eftir tólf mínútna leik. Þýska landsliðskonan Melanie Leupolz, sem lék með Bayern frá 2014 allt þar til hún skipti til Chelsea fyrir yfirstandandi leiktíð jafnaði hins vegar fyrir Chelsea tíu mínútum síðar. 1-1 stóð í hléi en eftir um tíu mínútna leik í síðari hálfleik kom sænska landsliðskonan Hannah Glas Bayern yfir á ný eftir stoðsendingu fyrirliðans Linu Magull. Mörkunum fjölgaði ekki frekar og 2-1 úrslit leiksins, Bayern í vil. Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan leikinn á varamannabekk Bayern München. Fyrr í dag skildu Paris Saint-Germain og Barcelona jöfn, 1-1, í París í hinni undanúrslitaviðureigninni. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni og eru á toppi sinna deilda, Bayern með tveggja stiga forskot á Wolfsburg í Þýskalandi, og Chelsea sömuleiðis með tveggja stiga forskot á Manchester City á Englandi. Búist var því við hörkuleik en hin tvítuga Sydney Lohmann kom Bæjurum í forystu eftir tólf mínútna leik. Þýska landsliðskonan Melanie Leupolz, sem lék með Bayern frá 2014 allt þar til hún skipti til Chelsea fyrir yfirstandandi leiktíð jafnaði hins vegar fyrir Chelsea tíu mínútum síðar. 1-1 stóð í hléi en eftir um tíu mínútna leik í síðari hálfleik kom sænska landsliðskonan Hannah Glas Bayern yfir á ný eftir stoðsendingu fyrirliðans Linu Magull. Mörkunum fjölgaði ekki frekar og 2-1 úrslit leiksins, Bayern í vil. Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan leikinn á varamannabekk Bayern München. Fyrr í dag skildu Paris Saint-Germain og Barcelona jöfn, 1-1, í París í hinni undanúrslitaviðureigninni.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20