Óperusöngkonan Christa Ludwig fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2021 07:47 Christa Ludwig varð 93 ára. Getty Þýska óperusöngkonan Christa Ludwig er látin, 93 ára að aldri. Ludwig, sem var ein fremsta messósópran heims, lést á heimili sínu nærri austurrísku höfuðborginni Vín á laugardag. BBC segir frá því að söngferill Ludwig hafi byrjað í Frankfurt skömmu eftir lok seinna stríðs, þegar hún var átján ára að aldri. Hún hætti að syngja opinberlega árið 1994. Lugwig ólst upp í Aachen í vesturhluta Þýskalands, en foreldrar hennar voru bæði tónlistarmenn. Starfaði faðir hennar sem tenór og móðir hennar messósópran. Ludwig gekk til liðs við Vínaróperuna árið 1955 og kom meðal annars fram á tónlistarhátíðinni í Salzburg. Á meðal þekkra hlutverka hennar var Dorabella í Cosi fan tutte eftir Mozart, Kundry í Parsifal eftir Wagner og Leonora í Fidelio eftir Beethoven. Á ferli sínum söng hún einnig í Royal Opera House í London, Metropolitan-óperunni í New York og La Scala í Mílanó. Ludwig giftist austurríska söngvaranum Walter Berry árið 1957, en þau skildu árið 1970. Tveimur árum síðar giftist hún franska leikaranum og leikstjóranum Paul-Emile Deiber, en hann lést árið 2011. Tónlist Andlát Þýskaland Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
BBC segir frá því að söngferill Ludwig hafi byrjað í Frankfurt skömmu eftir lok seinna stríðs, þegar hún var átján ára að aldri. Hún hætti að syngja opinberlega árið 1994. Lugwig ólst upp í Aachen í vesturhluta Þýskalands, en foreldrar hennar voru bæði tónlistarmenn. Starfaði faðir hennar sem tenór og móðir hennar messósópran. Ludwig gekk til liðs við Vínaróperuna árið 1955 og kom meðal annars fram á tónlistarhátíðinni í Salzburg. Á meðal þekkra hlutverka hennar var Dorabella í Cosi fan tutte eftir Mozart, Kundry í Parsifal eftir Wagner og Leonora í Fidelio eftir Beethoven. Á ferli sínum söng hún einnig í Royal Opera House í London, Metropolitan-óperunni í New York og La Scala í Mílanó. Ludwig giftist austurríska söngvaranum Walter Berry árið 1957, en þau skildu árið 1970. Tveimur árum síðar giftist hún franska leikaranum og leikstjóranum Paul-Emile Deiber, en hann lést árið 2011.
Tónlist Andlát Þýskaland Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira