Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2021 11:33 Margot Robbie Getty/Chris Pizzello Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. Hér fyrir neðan má sjá það sem HI beauty þótti skara fram úr á rauða dregli Óskarsins í ár. Ingunn og Heiður eru á meðal eiganda Reykjavík Makeup School og halda úti vinsælu hlaðvarpi og Instagram síðu og eru einnig með þættina Snyrtiborðið með HI beauty hér á Vísi. Viola Davis Kjóll: Alexander McQueen „Hanakambur og cut out kjóll frá Alexander Mcqueen. Viola var aðeins meira edgy en við höfum áður séð hana og við vorum að fýla það. Hanakamburinn var ótrúlega flottur á henni.“ Viola DavisGetty Maria Bakalova Kjóll: Louis Vuitton „Það fyrsta sem ég tók eftir á eftir kjólnum var þessi undone loose hárgreiðsla. Elska texturið og hvað það er effortless og fallegt. Rauður varalitur í sambland við fallega húð og fluffy brúnir. Mjög fallegt heildarlook.“ Maria BakalovaGetty Chloe Zhao Kjóll: Hermès „Við sjáum hana mjög oft með fléttur í hárinu og fýlum að hún hafi haldið í það. Flétturnar eru líka að koma mjög heitar inn í sumar og það er skemmtilegt að sjá þær samtvinnast strigaskóm til að dressa þennan gordjöss kjól aðeins niður.“ Þessi mynd er reyndar ekki tekin á rauða dreglinum, en það var ekki hægt að birta mynd af leikstjóranum án flottustu fylgihlutanna, Óskarsverðlaunagripanna.Getty Carey Mulligan Kjóll: Valentino „Kjóllinn var móment útaf fyrir sig. Hárið skipt í miðju eins og hjá mörgum á rauða dreglinum í ár, mjög „loose“ tekið aftur.“ Carey MulliganGetty Images/ Chris Pizzello Regina King Kjóll: Louis Vuitton „Mjög „powerful“ lúkk sem hún er að vinna með. Liturinn á kjólnum er algjör negla. Skartið fullkomlega parað við kjólinn. Dramatísk blá smokey augnförðun sem fer augnumgjörðinni hennar ótrúlega vel. Varaliturinn sem hún bar ætti að vera skírður í höfuðið á henni, hann fór henni svo vel.“ Regina KingGetty/Chris Pizzello Zendaya Kjóll: Valentino couture „Wow wow wow“ ZendayaGetty/ Matt Petit „Sítt hár með léttum beachy waves eins og við erum búnar að vera að sjá undanfarið Förðunin ótrúlega náttúruleg. Augabrúnirnar eru stjarnan í förðuninni, fallega mótaðar og náttúrulega greiddar upp.“ ZendayaGetty/ Chris Pizzell H.E.R. Samfestingur: Dundas „Uppáhalds outfittið okkar. Geggjaður fjólublár samfestingur með hettu. Tía frá toppi til táar. Sólgleraugun, hárið öðru megin liðað, og baby hárin hennar fallega mótuð við hárlínuna. Fjólublá augnförðun, fullkomin. Negla!“ Hönnuðurinn Peter Dundas segir að innblásturinn hafi komið frá Prince, sem klæddist svipuðu dressi á Óskarsverðlaunin árið 1985. Í vikunni voru fimm ár frá dauða goðsagnarinnar og vildi H.E.R. heiðra hann með þessum hætti. H.E.R.Getty/ Matt Petit Margot Robbie Kjóll: Chanel „New hair who dis?“ Margot RobbieGetty/Chris Pizzello „Margot kom okkur á óvart með að rokka topp á rauða dreglinum. Erum að fá rosalega mikið boho vibe frá henni, laust tagl og fullt af volume. Erum að elska þetta, fer henni allt vel. Alltaf fallega förðuð, látlaust og fallegt“ Margot robbie.Getty Tiara Thomas Dragt: Jovana Louis „Klikkað outfit. Hvít dragt með fjaðra details. Flott skartið við outfittið.“ Tiara ThomasGetty/ Matt Petit Colman Domingo Jakkaföt: Versace „Skærbleikt suit, erum að elska þetta. Custom Versace outfit með 4.500 swarovski kristöllum Flottastur af körlunum.“ Colman DomingoGetty/ Matt Petit Lakeith Stanfield Jakkaföt: Saint Laurent „70‘s inspired Saint Laurent suit, oldschool töff. Sólgleraugu og ljóst hár flott við lookið.“ Lakeith Stanfield fylgdist með Óskarnum frá viðburði í London.Getty/Alberto Pezzali Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á förðun, hári, snyrtivörum og tíski fylgi HI beauty á Instagram. Tíska og hönnun Hollywood Óskarinn HI beauty Tengdar fréttir Glenn Close stal senunni á Óskarnum þegar hún twerk-aði Leikkonan farsæla Glenn Close var viðstödd Óskarsverðlaunahátíðina í Los Angeles í nótt. Close var tilnefnd sem besta leikkonan í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hillbilly Elegy. 26. apríl 2021 09:23 Nomadland valin best á Óskarsverðlaunum Kvikmyndin Nomadland fékk flestar styttur á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt, eða þrjár talsins. Hún var valin besta myndin, Frances McDormand hreppti hnossið sem besta leikkona í aðalhlutverki og Chloé Zhao var valin besti leikstjórinn. 26. apríl 2021 03:40 Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 26. apríl 2021 02:39 Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. 25. apríl 2021 22:55 Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. 25. apríl 2021 22:55 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá það sem HI beauty þótti skara fram úr á rauða dregli Óskarsins í ár. Ingunn og Heiður eru á meðal eiganda Reykjavík Makeup School og halda úti vinsælu hlaðvarpi og Instagram síðu og eru einnig með þættina Snyrtiborðið með HI beauty hér á Vísi. Viola Davis Kjóll: Alexander McQueen „Hanakambur og cut out kjóll frá Alexander Mcqueen. Viola var aðeins meira edgy en við höfum áður séð hana og við vorum að fýla það. Hanakamburinn var ótrúlega flottur á henni.“ Viola DavisGetty Maria Bakalova Kjóll: Louis Vuitton „Það fyrsta sem ég tók eftir á eftir kjólnum var þessi undone loose hárgreiðsla. Elska texturið og hvað það er effortless og fallegt. Rauður varalitur í sambland við fallega húð og fluffy brúnir. Mjög fallegt heildarlook.“ Maria BakalovaGetty Chloe Zhao Kjóll: Hermès „Við sjáum hana mjög oft með fléttur í hárinu og fýlum að hún hafi haldið í það. Flétturnar eru líka að koma mjög heitar inn í sumar og það er skemmtilegt að sjá þær samtvinnast strigaskóm til að dressa þennan gordjöss kjól aðeins niður.“ Þessi mynd er reyndar ekki tekin á rauða dreglinum, en það var ekki hægt að birta mynd af leikstjóranum án flottustu fylgihlutanna, Óskarsverðlaunagripanna.Getty Carey Mulligan Kjóll: Valentino „Kjóllinn var móment útaf fyrir sig. Hárið skipt í miðju eins og hjá mörgum á rauða dreglinum í ár, mjög „loose“ tekið aftur.“ Carey MulliganGetty Images/ Chris Pizzello Regina King Kjóll: Louis Vuitton „Mjög „powerful“ lúkk sem hún er að vinna með. Liturinn á kjólnum er algjör negla. Skartið fullkomlega parað við kjólinn. Dramatísk blá smokey augnförðun sem fer augnumgjörðinni hennar ótrúlega vel. Varaliturinn sem hún bar ætti að vera skírður í höfuðið á henni, hann fór henni svo vel.“ Regina KingGetty/Chris Pizzello Zendaya Kjóll: Valentino couture „Wow wow wow“ ZendayaGetty/ Matt Petit „Sítt hár með léttum beachy waves eins og við erum búnar að vera að sjá undanfarið Förðunin ótrúlega náttúruleg. Augabrúnirnar eru stjarnan í förðuninni, fallega mótaðar og náttúrulega greiddar upp.“ ZendayaGetty/ Chris Pizzell H.E.R. Samfestingur: Dundas „Uppáhalds outfittið okkar. Geggjaður fjólublár samfestingur með hettu. Tía frá toppi til táar. Sólgleraugun, hárið öðru megin liðað, og baby hárin hennar fallega mótuð við hárlínuna. Fjólublá augnförðun, fullkomin. Negla!“ Hönnuðurinn Peter Dundas segir að innblásturinn hafi komið frá Prince, sem klæddist svipuðu dressi á Óskarsverðlaunin árið 1985. Í vikunni voru fimm ár frá dauða goðsagnarinnar og vildi H.E.R. heiðra hann með þessum hætti. H.E.R.Getty/ Matt Petit Margot Robbie Kjóll: Chanel „New hair who dis?“ Margot RobbieGetty/Chris Pizzello „Margot kom okkur á óvart með að rokka topp á rauða dreglinum. Erum að fá rosalega mikið boho vibe frá henni, laust tagl og fullt af volume. Erum að elska þetta, fer henni allt vel. Alltaf fallega förðuð, látlaust og fallegt“ Margot robbie.Getty Tiara Thomas Dragt: Jovana Louis „Klikkað outfit. Hvít dragt með fjaðra details. Flott skartið við outfittið.“ Tiara ThomasGetty/ Matt Petit Colman Domingo Jakkaföt: Versace „Skærbleikt suit, erum að elska þetta. Custom Versace outfit með 4.500 swarovski kristöllum Flottastur af körlunum.“ Colman DomingoGetty/ Matt Petit Lakeith Stanfield Jakkaföt: Saint Laurent „70‘s inspired Saint Laurent suit, oldschool töff. Sólgleraugu og ljóst hár flott við lookið.“ Lakeith Stanfield fylgdist með Óskarnum frá viðburði í London.Getty/Alberto Pezzali Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á förðun, hári, snyrtivörum og tíski fylgi HI beauty á Instagram.
Tíska og hönnun Hollywood Óskarinn HI beauty Tengdar fréttir Glenn Close stal senunni á Óskarnum þegar hún twerk-aði Leikkonan farsæla Glenn Close var viðstödd Óskarsverðlaunahátíðina í Los Angeles í nótt. Close var tilnefnd sem besta leikkonan í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hillbilly Elegy. 26. apríl 2021 09:23 Nomadland valin best á Óskarsverðlaunum Kvikmyndin Nomadland fékk flestar styttur á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt, eða þrjár talsins. Hún var valin besta myndin, Frances McDormand hreppti hnossið sem besta leikkona í aðalhlutverki og Chloé Zhao var valin besti leikstjórinn. 26. apríl 2021 03:40 Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 26. apríl 2021 02:39 Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. 25. apríl 2021 22:55 Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. 25. apríl 2021 22:55 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Glenn Close stal senunni á Óskarnum þegar hún twerk-aði Leikkonan farsæla Glenn Close var viðstödd Óskarsverðlaunahátíðina í Los Angeles í nótt. Close var tilnefnd sem besta leikkonan í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hillbilly Elegy. 26. apríl 2021 09:23
Nomadland valin best á Óskarsverðlaunum Kvikmyndin Nomadland fékk flestar styttur á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt, eða þrjár talsins. Hún var valin besta myndin, Frances McDormand hreppti hnossið sem besta leikkona í aðalhlutverki og Chloé Zhao var valin besti leikstjórinn. 26. apríl 2021 03:40
Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 26. apríl 2021 02:39
Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. 25. apríl 2021 22:55
Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. 25. apríl 2021 22:55