Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 15:31 Sölvi Geir Ottesen tapar ekki mörgum tæklingum inn á vellinum. Vandamálið er hversu hann hefur misst úr marga leiki vegna meiðsla og leikbanna. Vísir/Bára Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5%
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira