100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. maí 2021 20:05 Orri Björnsson, forstjóri Algalífs, sem mun fjölga starfsfólki sínu úr fjörutíu í átta tíu þegar það verður búið að stækka fyrirtækið. Algalíf er líftæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á örþörungum en örþörungavinnsla er ný en ört vaxandi atvinnugrein í heiminum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári. Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira
Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári.
Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira