Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 09:31 Diego Maradona fór illa með sig en hann hafði getað fengið hjálp á þeim tólf tímum sem hann kvaldist. Getty/Marcos Brindicci Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. Rannsóknarnefnd lækna í Argentínu hefur skilað niðurstöðu sinni í úttekt sinni á dauða knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona. Maradona lést í lok nóvember í fyrra og í kjölfarið var mikil þjóðarsorg í Argentínu sem og annars staðar í heiminum þar sem Maradona var vinsæll. Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og þegar hann var upp á sitt besta þá komst enginn með tærnar þar sem hann var með hælana. Maradona care 'deficient and reckless' before death, medical board report finds https://t.co/BegEOgjxZT pic.twitter.com/3Xehckm8FY— Reuters (@Reuters) May 1, 2021 Dauði Maradona kom flestum mikið á óvart þrátt fyrir að hann hafi farið illa með sig. Um leið kom líka upp mikil gagnrýni á meðhöndlun Maradona en hann var frekar nýkominn heim eftir að hafa farið í heilaaðgerð í byrjun nóvember. Maradona lést á heimili sínu eftir að hafa fengið hjartaáfall. Það var hins vegar margt í ólesti þegar kom að þeirri umönnun sem hann fékk í aðdraganda dauða hans. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar sýnir það og sannar. Rannsóknarnefndin kom saman í mars en hún var sett saman af argentínska dómsmálaráðuneytinu. Það er niðurstaða nefndarinnar að þeir sem sáu um Diego Maradona hafi gerst sekir um ábyrgðarleysi og ófagmennsku. Damning inquest into Diego Maradona's death discovers he was in 'agony' for at least 12 hours before he died https://t.co/yPfkM8Zoz0— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2021 „Heilsuteymið sem sinnti (Diego Armando Maradona) sýndi af sér ófullnægjandi, gallaða og fífldjarfa hegðun,“ sagði meðal annars í skýrslunni sem Reuters segir frá. Í skýrslunni kemur fram að Mardona hafði orðið alvarlega veikur og hafi verið að deyja í kringum tólf tíma áður en hann lést um miðjan dag 25. nóvember. „Hann sýndi ótvíræð merki um óþægjandi í langan tíma og það er okkar niðurstaða að hann hafi ekki fengið rétta meðferð frá klukkan hálf eitt um nóttina,“ sagði í skýrslunni. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Rannsóknarnefnd lækna í Argentínu hefur skilað niðurstöðu sinni í úttekt sinni á dauða knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona. Maradona lést í lok nóvember í fyrra og í kjölfarið var mikil þjóðarsorg í Argentínu sem og annars staðar í heiminum þar sem Maradona var vinsæll. Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og þegar hann var upp á sitt besta þá komst enginn með tærnar þar sem hann var með hælana. Maradona care 'deficient and reckless' before death, medical board report finds https://t.co/BegEOgjxZT pic.twitter.com/3Xehckm8FY— Reuters (@Reuters) May 1, 2021 Dauði Maradona kom flestum mikið á óvart þrátt fyrir að hann hafi farið illa með sig. Um leið kom líka upp mikil gagnrýni á meðhöndlun Maradona en hann var frekar nýkominn heim eftir að hafa farið í heilaaðgerð í byrjun nóvember. Maradona lést á heimili sínu eftir að hafa fengið hjartaáfall. Það var hins vegar margt í ólesti þegar kom að þeirri umönnun sem hann fékk í aðdraganda dauða hans. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar sýnir það og sannar. Rannsóknarnefndin kom saman í mars en hún var sett saman af argentínska dómsmálaráðuneytinu. Það er niðurstaða nefndarinnar að þeir sem sáu um Diego Maradona hafi gerst sekir um ábyrgðarleysi og ófagmennsku. Damning inquest into Diego Maradona's death discovers he was in 'agony' for at least 12 hours before he died https://t.co/yPfkM8Zoz0— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2021 „Heilsuteymið sem sinnti (Diego Armando Maradona) sýndi af sér ófullnægjandi, gallaða og fífldjarfa hegðun,“ sagði meðal annars í skýrslunni sem Reuters segir frá. Í skýrslunni kemur fram að Mardona hafði orðið alvarlega veikur og hafi verið að deyja í kringum tólf tíma áður en hann lést um miðjan dag 25. nóvember. „Hann sýndi ótvíræð merki um óþægjandi í langan tíma og það er okkar niðurstaða að hann hafi ekki fengið rétta meðferð frá klukkan hálf eitt um nóttina,“ sagði í skýrslunni.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira