Neymar í París til 2025 Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2021 07:00 Það voru áhorfendur alls staðar að úr heiminum, meðal annars frá Íslandi, í Ríó árið 2016 að fylgjast með Neymar og fleiri af skærustu íþróttastjörnum heims. Getty/Tim Clayton Franska stórveldið PSG staðfesti í gær nýjan samning brasilísku ofurstjörnunnar Neymar Jr. við félagið. Neymar framlengir samning sinn um fjögur ár en mikið hefur verið rætt og ritað um mögulega brottför kappans, nánast frá því hann gekk í raðir Parísarliðsins frá Barcelona sumarið 2017. Þessi 29 ára gamli sóknarmaður hefur skorað 85 mörk í 112 leikjum fyrir PSG og hjálpað liðinu að vinna frönsku deildina í þrígang. #NeymarJr2025 @neymarjr: "The truth is that I'm very happy to be staying here for four more years." pic.twitter.com/HLkAZHkiLf— Paris Saint-Germain (@PSG_English) May 8, 2021 Franskir fjölmiðlar telja sig hafa heimildir fyrir því að nýi samningurinn færi Neymar í kringum 30 milljónir evra í árslaun, eftir skatt og ljóst að það mun ekki væsa um Brasilíumanninn í frönsku höfuðborginni næstu árin. Stóra markmið PSG er að vinna Meistaradeild Evrópu og er ákvæði um himinháa bónusgreiðslu til Neymar takist honum að hjálpa liðinu að landa Evrópumeistaratitlinum eftirsótta. Franski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Neymar framlengir samning sinn um fjögur ár en mikið hefur verið rætt og ritað um mögulega brottför kappans, nánast frá því hann gekk í raðir Parísarliðsins frá Barcelona sumarið 2017. Þessi 29 ára gamli sóknarmaður hefur skorað 85 mörk í 112 leikjum fyrir PSG og hjálpað liðinu að vinna frönsku deildina í þrígang. #NeymarJr2025 @neymarjr: "The truth is that I'm very happy to be staying here for four more years." pic.twitter.com/HLkAZHkiLf— Paris Saint-Germain (@PSG_English) May 8, 2021 Franskir fjölmiðlar telja sig hafa heimildir fyrir því að nýi samningurinn færi Neymar í kringum 30 milljónir evra í árslaun, eftir skatt og ljóst að það mun ekki væsa um Brasilíumanninn í frönsku höfuðborginni næstu árin. Stóra markmið PSG er að vinna Meistaradeild Evrópu og er ákvæði um himinháa bónusgreiðslu til Neymar takist honum að hjálpa liðinu að landa Evrópumeistaratitlinum eftirsótta.
Franski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira