Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 15:31 Cristiano Ronaldo og Neymar hafa nokkrum sinnum verið á sama velli en aldrei sem liðsfélagar. Getty/Gonzalo Arroyo Moreno Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. Neymar er nú búinn að framlengja samning sinn við franska liðið Paris Saint Germain til ársins 2025 og eina leiðin til að hann spili í sama liði Ronaldo væri að Portúgalinn kæmi til PSG. Það er óvissa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Juventus og hann hefur verið orðaður við franska stórliðið sem er líklega eitt af fáum félögum sem hefur efni á honum. "I want to play with Cristiano Ronaldo. I've already played with great players, but I haven't played with Cristiano Ronaldo yet." Neymar speaking to GQ France Leo Messi Kylian Mbappe Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/R4rmRzLbHO— Goal (@goal) May 12, 2021 Juventus er í mikilli hættu á því að missa af Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það er erfitt að sjá Ronaldo fyrir sér í Evrópudeildinni. Neymar spilaði með Lionel Messi hjá Barcelona í fjögur ár en hefur verið hjá Paris Saint Germain síðan 2017. „Ég vil spila með Cristiano Ronaldo. Ég hef spilað með frábærum leikmönnum eins og [Lionel] Messi og [Kylian] Mbappe en ég hef ekki spilað með Cristiano Ronaldo ennþá,“ sagði Neymar í viðtali við GQ. Former Barcelona superstar Neymar has revealed that he would love to play with Cristiano Ronaldo. #SLInt Full story: https://t.co/ZvDdyx50Pv pic.twitter.com/vHBJd0Ipm2— Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) May 12, 2021 Neymar átti sér ekkert uppáhaldslið í Evrópu þegar hann var að alast upp í Brasilíu en hélt upp á nokkra leikmenn. „Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af einu félagi en vildi alltaf fá að sjá stjörnurnar spila. Þegar ég var strákur þá elskaði ég að horfa á stjörnurnar spila fótbolta en það voru menn eins og [Zinedine] Zidane, [Frank] Lampard, [Wayne] Rooney og [David] Beckham. Það eru leikmenn sem ég var hrifnastur af,“ sagði Neymar. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Neymar er nú búinn að framlengja samning sinn við franska liðið Paris Saint Germain til ársins 2025 og eina leiðin til að hann spili í sama liði Ronaldo væri að Portúgalinn kæmi til PSG. Það er óvissa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Juventus og hann hefur verið orðaður við franska stórliðið sem er líklega eitt af fáum félögum sem hefur efni á honum. "I want to play with Cristiano Ronaldo. I've already played with great players, but I haven't played with Cristiano Ronaldo yet." Neymar speaking to GQ France Leo Messi Kylian Mbappe Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/R4rmRzLbHO— Goal (@goal) May 12, 2021 Juventus er í mikilli hættu á því að missa af Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það er erfitt að sjá Ronaldo fyrir sér í Evrópudeildinni. Neymar spilaði með Lionel Messi hjá Barcelona í fjögur ár en hefur verið hjá Paris Saint Germain síðan 2017. „Ég vil spila með Cristiano Ronaldo. Ég hef spilað með frábærum leikmönnum eins og [Lionel] Messi og [Kylian] Mbappe en ég hef ekki spilað með Cristiano Ronaldo ennþá,“ sagði Neymar í viðtali við GQ. Former Barcelona superstar Neymar has revealed that he would love to play with Cristiano Ronaldo. #SLInt Full story: https://t.co/ZvDdyx50Pv pic.twitter.com/vHBJd0Ipm2— Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) May 12, 2021 Neymar átti sér ekkert uppáhaldslið í Evrópu þegar hann var að alast upp í Brasilíu en hélt upp á nokkra leikmenn. „Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af einu félagi en vildi alltaf fá að sjá stjörnurnar spila. Þegar ég var strákur þá elskaði ég að horfa á stjörnurnar spila fótbolta en það voru menn eins og [Zinedine] Zidane, [Frank] Lampard, [Wayne] Rooney og [David] Beckham. Það eru leikmenn sem ég var hrifnastur af,“ sagði Neymar.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira