Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tískutengdar sýningar en alla dagskrá HönnunarMars má finna á vef hátíðarinnar. honnunarmars.is
11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Tweed og ilmur náttúrunnar*** Icelandic Tweed Harpa
11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Shape.Repeat*** Shape.Repeat Harpa
14:00 - 20:00 Opnun / Opening ***Textíll, tilraunir og tækni*** Textiles, tryouts and technology Textíllab
16:30 - 17:00 Viðburður / Event ***Samæfður dans í Vesturbæjarlauginni*** Synchronised swimming in Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug
17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Það sem leynist bak við skugga 4. víddar - Tíska mætir list*** Boðið er sérstaklega á viðburðinn What lurks in the shadows of the 4th dimension Invitation only Listasafn Einars Jónssonar
17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***það kemur í ljós - Kokteilboð*** you´ll see - Cocktail party Stefánsbúð/P3
17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Hildur Yeoman: Splash - Yeoman partý*** Hafmeyjugjörningur kl. 18 Hildur Yeoman: Splash Mermaid performance Yeoman
Hildur Yeoman frumsýnir línuna Splash í dag kl. 18.