Þá greinum við frá þingsetningu í morðmálinu í Rauðagerði sem fram fór í morgun þar sem einn sakborninga lýsti sig sekann en hin þrjú neituðu sök. Formaður fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir bráðvanta starfsfólk í geirann. Ferðaþjónustan sé að taka fyrr við sér en gert var ráð fyrir. Að auki greinum við frá sýknudómi héraðsdóms í skattamáli hljómsveitarinnar Sigurrósar sem féll í morgun.
Myndbandaspilari er að hlaða.