Ríkissaksóknari fær ekki svör og segist ekki geta sinnt eftirlitsskyldum sínum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2021 06:53 Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Vísir/Vilhelm Lögregla og héraðssaksóknari óskuðu 314 sinnum eftir heimild dómstóla til að beita rannsóknarúrræðum árið 2020 í alls 76 málum. Óskað var 413 aðgerða en 388 voru nýttar. Í 25 tilvikum var ekkert framkvæmt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkissaksóknara um eftirlit með símahlustunum og skyldum úrræðum fyrir árið 2020. Í 92 aðgerðum var um að ræða hlustun síma og 49 útskrift á gagnanotkun farsíma. Í 46 tilvikum snérust aðgerðirnar um eftirfararbúnað og 28 hlustunarbúnað. Í langflestum tilvikum var um að ræða aðgerðir af hálfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Alls tengdust 295 aðgerðir meintum fíkniefnabrotum, ellefu kynferðisbrotum og 22 auðgunarbrotum eða peningaþvætti. Í skýrslunni segir að samkvæmt athugasemdum við frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála frá 2016 hafi staðið til að tryggja að hægt væri að rekja hverjir hefðu aðgang að upplýsingum sem aflað hefði verið með aðgerð. Ekki væri unnt að tryggja að ákvæðum um eyðingu gagna væri fullnægt nema haldið væri utan um þau. Kerfin séu á ábyrgð og í eigu ríkislögreglustjóra en erindum ríkissaksóknara hvað þetta varðar hafi ekki verið svarað. „Verður ríkissaksóknari enn og aftur að lýsa vonbrigðum með að fyrirspurnum hans sé ekki svarað en þessar tafir á nauðsynlegum breytingum á hugbúnaði hamlar ríkissaksóknara í að sinna eftirlitsskyldum sínum með viðunandi hætti.“ Lögreglumál Lögreglan Dómsmál Dómstólar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkissaksóknara um eftirlit með símahlustunum og skyldum úrræðum fyrir árið 2020. Í 92 aðgerðum var um að ræða hlustun síma og 49 útskrift á gagnanotkun farsíma. Í 46 tilvikum snérust aðgerðirnar um eftirfararbúnað og 28 hlustunarbúnað. Í langflestum tilvikum var um að ræða aðgerðir af hálfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Alls tengdust 295 aðgerðir meintum fíkniefnabrotum, ellefu kynferðisbrotum og 22 auðgunarbrotum eða peningaþvætti. Í skýrslunni segir að samkvæmt athugasemdum við frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála frá 2016 hafi staðið til að tryggja að hægt væri að rekja hverjir hefðu aðgang að upplýsingum sem aflað hefði verið með aðgerð. Ekki væri unnt að tryggja að ákvæðum um eyðingu gagna væri fullnægt nema haldið væri utan um þau. Kerfin séu á ábyrgð og í eigu ríkislögreglustjóra en erindum ríkissaksóknara hvað þetta varðar hafi ekki verið svarað. „Verður ríkissaksóknari enn og aftur að lýsa vonbrigðum með að fyrirspurnum hans sé ekki svarað en þessar tafir á nauðsynlegum breytingum á hugbúnaði hamlar ríkissaksóknara í að sinna eftirlitsskyldum sínum með viðunandi hætti.“
Lögreglumál Lögreglan Dómsmál Dómstólar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira