KR-ingar hafa unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 14:31 Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR eru öflugir á útivöllum. Vísir/Bára Úrslitastund í einvígi Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta er í kvöld en heimaliðið hefur enn ekki náð að fagna sigri í rimmunni. Valur og KR hafa unnið tvo leiki hvort í einvígi sínu en allir sigrarnir hafa komið á útivelli. Vinni KR í kvöld verður þetta aðeins annað fimm leikja einvígið í sögunni þar sem allir leikir vinnast á útivelli. Hitt var þegar Snæfell sló KR út í undanúrslitunum 2010. Það ætti nú að vera ágætar líkur á KR-sigri í kvöld enda hefur liðið verið frábær á útivelli. Ekki bara á þessu tímabili heldur einnig í úrslitakeppninni undanfarin ár. KR-ingar hafa þannig unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum í úrslitakeppni. Báða leikina í þessari úrslitakeppni, fimm af sex útileikjum þegar þeir urðu Íslandsmeistarar 2019 og þrjá síðustu útileiki sína þegar KR-liðið vann Íslandsmeistaratitilinn vorið 2018. Eina tap KR á útivelli síðan í miðju undanúrslitaeinvígi 2018 kom í Þorlákshöfn 9. apríl 2019 í öðrum leik í undanúrslitaeinvígi KR og Þórs. Þórsliðið vann þá 102-90 sigur þar sem Kinu Rochford var með 29 stig, 17 fráköst, 9 stoðsendingar og 50 framlagsstig. Á sama tíma hafa KR-ingar aðeins unnið 6 af 11 heimaleikjum sínum þar af hafa þeir aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum í úrslitakeppni í DHL-höllinni. Oddaleikur Vals og KR verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.50 eða strax á eftir beinni útsendingu frá oddaleik Stjörnunnar og Grindavíkur sem eru líka að spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitunum. Síðustu ellefu útileikir KR í úrslitakeppni Undanúrslit 2018 1 stigs sigur á Haukum (84-83) Lokaúrslit 2018 21 stigs sigur á Tindastól (75-54) 2 stiga sigur á Tindastól (77-75) Átta liða úrslit 2019 1 stigs sigur á Keflavík (77-76) 21 stigs sigur á Keflavík (85-64) Undanúrslit 2019 12 stiga tap fyrir Þór Þorl. (90-102) 15 stiga sigur á Þór Þorl. (108-93) Lokaúrslit 2019 13 stiga sigur á ÍR (86-73) 5 stiga sigur á ÍR (80-75) Átta liða úrslit 2021 1 stigs sigur á Val (99-98) 12 stiga sigur á Val (115-103) 10 sigrar í síðustu 11 útileikjum í úrslitakeppni 6-5 á heimavelli á sama tímabili Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Valur og KR hafa unnið tvo leiki hvort í einvígi sínu en allir sigrarnir hafa komið á útivelli. Vinni KR í kvöld verður þetta aðeins annað fimm leikja einvígið í sögunni þar sem allir leikir vinnast á útivelli. Hitt var þegar Snæfell sló KR út í undanúrslitunum 2010. Það ætti nú að vera ágætar líkur á KR-sigri í kvöld enda hefur liðið verið frábær á útivelli. Ekki bara á þessu tímabili heldur einnig í úrslitakeppninni undanfarin ár. KR-ingar hafa þannig unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum í úrslitakeppni. Báða leikina í þessari úrslitakeppni, fimm af sex útileikjum þegar þeir urðu Íslandsmeistarar 2019 og þrjá síðustu útileiki sína þegar KR-liðið vann Íslandsmeistaratitilinn vorið 2018. Eina tap KR á útivelli síðan í miðju undanúrslitaeinvígi 2018 kom í Þorlákshöfn 9. apríl 2019 í öðrum leik í undanúrslitaeinvígi KR og Þórs. Þórsliðið vann þá 102-90 sigur þar sem Kinu Rochford var með 29 stig, 17 fráköst, 9 stoðsendingar og 50 framlagsstig. Á sama tíma hafa KR-ingar aðeins unnið 6 af 11 heimaleikjum sínum þar af hafa þeir aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum í úrslitakeppni í DHL-höllinni. Oddaleikur Vals og KR verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.50 eða strax á eftir beinni útsendingu frá oddaleik Stjörnunnar og Grindavíkur sem eru líka að spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitunum. Síðustu ellefu útileikir KR í úrslitakeppni Undanúrslit 2018 1 stigs sigur á Haukum (84-83) Lokaúrslit 2018 21 stigs sigur á Tindastól (75-54) 2 stiga sigur á Tindastól (77-75) Átta liða úrslit 2019 1 stigs sigur á Keflavík (77-76) 21 stigs sigur á Keflavík (85-64) Undanúrslit 2019 12 stiga tap fyrir Þór Þorl. (90-102) 15 stiga sigur á Þór Þorl. (108-93) Lokaúrslit 2019 13 stiga sigur á ÍR (86-73) 5 stiga sigur á ÍR (80-75) Átta liða úrslit 2021 1 stigs sigur á Val (99-98) 12 stiga sigur á Val (115-103) 10 sigrar í síðustu 11 útileikjum í úrslitakeppni 6-5 á heimavelli á sama tímabili
Síðustu ellefu útileikir KR í úrslitakeppni Undanúrslit 2018 1 stigs sigur á Haukum (84-83) Lokaúrslit 2018 21 stigs sigur á Tindastól (75-54) 2 stiga sigur á Tindastól (77-75) Átta liða úrslit 2019 1 stigs sigur á Keflavík (77-76) 21 stigs sigur á Keflavík (85-64) Undanúrslit 2019 12 stiga tap fyrir Þór Þorl. (90-102) 15 stiga sigur á Þór Þorl. (108-93) Lokaúrslit 2019 13 stiga sigur á ÍR (86-73) 5 stiga sigur á ÍR (80-75) Átta liða úrslit 2021 1 stigs sigur á Val (99-98) 12 stiga sigur á Val (115-103) 10 sigrar í síðustu 11 útileikjum í úrslitakeppni 6-5 á heimavelli á sama tímabili
Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira