Ólafur Kristjáns: Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 12:16 Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson sjást hér ræða málin í þættinum EM í dag. Stöð 2 Sport Ólafur Kristjánsson leyfði sér aðeins að skjóta á Frey Alexandersson þegar hann valdi liðið sem hann trúir að fari alla leið á Evrópumótinu í knattspyrnu sem hefst í kvöld. Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson eru báðir sérfræðingar Stöðvar 2 Sport á mótinu og þeir mættu í kvöldþátt EM í dag í gærkvöldi. Freyr Alexandersson valdi Evrópumeistara Portúgals sem sitt lið til að fara alla leið. „Hann er bæði að velja auðveldu leiðina og svo er hann svolítið óstabíll og sveiflast svolítið. Þú sást hann þurfti að byrja ekki láta mig tala fyrst. Þetta er það sem við eigum eftir að sjá næstu fimm vikurnar,“ skaut Ólafur á Frey. Klippa: EM í dag: Meistarakandídatar Óla Kristjáns Ólafur hefur vanalega mikla trú á þýska landsliðinu á stórmóti en það er ekki þannig núna. „Frakkarnir eru með sterkasta hópinn en eftir að hafa verið með Freysa þá er ég orðinn aðeins meira óstabíll en gott þykir. Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum,“ sagði Ólafur. „Hann þrítryggði sig, ég sagði ykkur það,“ skaut Freyr Alexandersson inn í. „Frakkarnir eru efstir á lista hjá mér. Það er rútína hjá þeim, það er leikstíllinn þeirra og það eru einstaklingsgæði. Ég held að þeir verði hrikalega öflugir í þessu móti,“ sagði Ólafur. Það má sjá allt spjallið hér fyrir ofan. EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu. Fyrsti leikur EM er leikur Ítala og Tyrkja klukkan 19.00 í kvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson eru báðir sérfræðingar Stöðvar 2 Sport á mótinu og þeir mættu í kvöldþátt EM í dag í gærkvöldi. Freyr Alexandersson valdi Evrópumeistara Portúgals sem sitt lið til að fara alla leið. „Hann er bæði að velja auðveldu leiðina og svo er hann svolítið óstabíll og sveiflast svolítið. Þú sást hann þurfti að byrja ekki láta mig tala fyrst. Þetta er það sem við eigum eftir að sjá næstu fimm vikurnar,“ skaut Ólafur á Frey. Klippa: EM í dag: Meistarakandídatar Óla Kristjáns Ólafur hefur vanalega mikla trú á þýska landsliðinu á stórmóti en það er ekki þannig núna. „Frakkarnir eru með sterkasta hópinn en eftir að hafa verið með Freysa þá er ég orðinn aðeins meira óstabíll en gott þykir. Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum,“ sagði Ólafur. „Hann þrítryggði sig, ég sagði ykkur það,“ skaut Freyr Alexandersson inn í. „Frakkarnir eru efstir á lista hjá mér. Það er rútína hjá þeim, það er leikstíllinn þeirra og það eru einstaklingsgæði. Ég held að þeir verði hrikalega öflugir í þessu móti,“ sagði Ólafur. Það má sjá allt spjallið hér fyrir ofan. EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu. Fyrsti leikur EM er leikur Ítala og Tyrkja klukkan 19.00 í kvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira