EM í dag: „Öskruðu Tyrkina í kaf“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2021 21:55 Mikil stemning í ítalska hópnum. Alberto Lingria/Getty Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari, hrósaði ítalska landsliðinu en hreifst ekki af því tyrkneska eftir opnunarleikinn á EM. Ítalía vann öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum sem fór fram í Róm í kvöld. Heimamenn voru mikið sterkari aðilinn en leikurinn var gerður upp í EM í dag í leikslok. „Þeir geta sjálfum sér um kennt fyrir að hafa mætt svona út úr sínu elementi,“ sagði Freyr um Tyrkina. „Við töluðum um það í upphitunarþáttunum að þeir væru búnir að búa til móment með sér og það var flottur taktur í þeim.“ Ítalir láta yfirleitt vel í sér heyra í þjóðsöngnum og það var engin breyting á því í dag. The Italian national anthem is in a league of its own. 🇮🇹Pure passion. 👊🎥 @ESPNFCpic.twitter.com/Gb0yGk6dMQ— Oddschanger (@Oddschanger) June 11, 2021 „Svo mæta þeir í dag skíthræddir. Þeir voru hræddir við þá og ég skil þá eftir þjóðsönginn. Þeir öskruðu þá í kaf,“ sagði Freyr. „Ítalirnir voru töffararnir og Tyrkirnir voru litlir í sér og hræddir. Þeir voru passífir og það hentar þeim ekki vel.“ „Mér fannst þeir missa taktinn og gerðu það sjálfir. Stilltu liðinu upp passíft og mættu andlega ekki með þessa stemningu sem þú þarft að eiga í fyrsta leik gegn Ítölum.“ Klippa: EM í dag - 1. dagur EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04 Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Ítalía vann öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum sem fór fram í Róm í kvöld. Heimamenn voru mikið sterkari aðilinn en leikurinn var gerður upp í EM í dag í leikslok. „Þeir geta sjálfum sér um kennt fyrir að hafa mætt svona út úr sínu elementi,“ sagði Freyr um Tyrkina. „Við töluðum um það í upphitunarþáttunum að þeir væru búnir að búa til móment með sér og það var flottur taktur í þeim.“ Ítalir láta yfirleitt vel í sér heyra í þjóðsöngnum og það var engin breyting á því í dag. The Italian national anthem is in a league of its own. 🇮🇹Pure passion. 👊🎥 @ESPNFCpic.twitter.com/Gb0yGk6dMQ— Oddschanger (@Oddschanger) June 11, 2021 „Svo mæta þeir í dag skíthræddir. Þeir voru hræddir við þá og ég skil þá eftir þjóðsönginn. Þeir öskruðu þá í kaf,“ sagði Freyr. „Ítalirnir voru töffararnir og Tyrkirnir voru litlir í sér og hræddir. Þeir voru passífir og það hentar þeim ekki vel.“ „Mér fannst þeir missa taktinn og gerðu það sjálfir. Stilltu liðinu upp passíft og mættu andlega ekki með þessa stemningu sem þú þarft að eiga í fyrsta leik gegn Ítölum.“ Klippa: EM í dag - 1. dagur EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04 Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04
Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51