Gekkst undir sex klukkutíma aðgerð eftir meiðslin gegn Rússum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2021 14:30 Castagne þurfti að fara meiddur af velli eftir þennan árekstur og spilar ekki meira á EM. Gonzalo Arroyo/Getty Images Timothy Castagne, bakvörður Leicester City og belgíska landsliðsins, var heppinn að ekki fór verr er hann meiddist í leik Belga og Rússa í fyrstu umferð Evrópumótsins í síðustu viku. Hinn 25 ára gamli Castagne lenti í samstuði við Daler Kuzyaev í liði Rússlands í fyrri hálfleik leiksins. Meiddist hann illa á höfði og bólgnaði allur upp. Eftir að Castagne var tekinn af velli var nokkuð ljóst að um beinbrot væri að ræða en hann ku hafa brotnað á tveimur stöðum í kringum augntóftina. Á endanum þurft hann að fara í sex tíma aðgerð og nú er ljóst að hann verður frá í sex til átta vikur. Samkvæmt blaðamanninum Kristof Terreur væri ferill Castagne í hættu ef höggið sem hann fékk hefði verið þremur sentimetrum ofar á höfuðkúpunni. Details on Timothy Castagne s eye (socket) surgery: 6h operation to reconstruct the socket (from 3pm to 9pm) if the impact had been 3 cms higher his career might have been over out for about 6-8 weeks https://t.co/xjhRSEudBG#lcfc Via @hlnsport @kjelldoms— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 16, 2021 Belgía mætir Danmörku í öðrum leik sínum á EM á Parken í dag. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Castagne lenti í samstuði við Daler Kuzyaev í liði Rússlands í fyrri hálfleik leiksins. Meiddist hann illa á höfði og bólgnaði allur upp. Eftir að Castagne var tekinn af velli var nokkuð ljóst að um beinbrot væri að ræða en hann ku hafa brotnað á tveimur stöðum í kringum augntóftina. Á endanum þurft hann að fara í sex tíma aðgerð og nú er ljóst að hann verður frá í sex til átta vikur. Samkvæmt blaðamanninum Kristof Terreur væri ferill Castagne í hættu ef höggið sem hann fékk hefði verið þremur sentimetrum ofar á höfuðkúpunni. Details on Timothy Castagne s eye (socket) surgery: 6h operation to reconstruct the socket (from 3pm to 9pm) if the impact had been 3 cms higher his career might have been over out for about 6-8 weeks https://t.co/xjhRSEudBG#lcfc Via @hlnsport @kjelldoms— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 16, 2021 Belgía mætir Danmörku í öðrum leik sínum á EM á Parken í dag. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira