Sverði Vigdísar ætlað að verja vísindi og þekkingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. júní 2021 19:08 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, afhendir Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, sverðið. Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Sýning helguð forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttir, fyrrum forseta Íslands, verður sett upp í Loftskeytastöðinni. Persónulegir munir Vigdísar verða til sýnis, en hún afhenti Háskóla Íslands munina við hátíðlega athöfn í morgun. Þeirra á meðal er sverð sem hún fékk gefins í Finnlandi. Háskóli Íslands var stofnaður þann 17. júní árið 1911 og fagnar skólinn því hundrað og tíu ára afmæli í dag. Að því tilefni var sérstök hátíðardagskrá í háskólanum í morgun þar sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Jón Atli Benediktsson, rektor skólans skrifuðu undir viljayfirlýsingu á milli Háskóla Íslands og ríkisstjórnarinnar um að setja á fót sýningu helgaða forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttur. Athöfnin var hátíðleg í dag.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Á athöfninni afhenti Vigdís Háskóla Íslands muni frá forsetatíð sinni sem verða grundvöllur sýningarinnar. Hvaða munir eru þetta sem þú ert að gefa? „Það eru munir sem mér hafa hlotnast á forsetaferlinum og þar er besta gjöfin sverð sem mér var gefið í Finnlandi og ég var látin slípa á hverfissteini og er merkt því. Sem á að verja vísindin og þekkingu í heiminum,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Auk sverðsins verður fatnaður Vigdísar til sýnis, til að mynda þekktur ullarkjóll sem sjá má hér að neðan. Munirnir verða færðir í Loftskeytastöðina þar sem sýningin verður opnuð á næsta ári. Ullarkjóllinn þekkti.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Rætt var við Jón Atla Benediktsson, rektor í hádegisfréttum Bylgjunnar. Vigdís Finnbogadóttir Háskólar Söfn Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Háskóli Íslands var stofnaður þann 17. júní árið 1911 og fagnar skólinn því hundrað og tíu ára afmæli í dag. Að því tilefni var sérstök hátíðardagskrá í háskólanum í morgun þar sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Jón Atli Benediktsson, rektor skólans skrifuðu undir viljayfirlýsingu á milli Háskóla Íslands og ríkisstjórnarinnar um að setja á fót sýningu helgaða forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttur. Athöfnin var hátíðleg í dag.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Á athöfninni afhenti Vigdís Háskóla Íslands muni frá forsetatíð sinni sem verða grundvöllur sýningarinnar. Hvaða munir eru þetta sem þú ert að gefa? „Það eru munir sem mér hafa hlotnast á forsetaferlinum og þar er besta gjöfin sverð sem mér var gefið í Finnlandi og ég var látin slípa á hverfissteini og er merkt því. Sem á að verja vísindin og þekkingu í heiminum,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Auk sverðsins verður fatnaður Vigdísar til sýnis, til að mynda þekktur ullarkjóll sem sjá má hér að neðan. Munirnir verða færðir í Loftskeytastöðina þar sem sýningin verður opnuð á næsta ári. Ullarkjóllinn þekkti.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Rætt var við Jón Atla Benediktsson, rektor í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Vigdís Finnbogadóttir Háskólar Söfn Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira