Klassískt dæmi um miðaldra karlmann a klæða sig í myrkvuðu og spegilslausu herbergi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 10:00 Ólafur og bindið. Skjáskot Guðmundur Benediktsson, einn af stjórnendum EM í dag á Stöð 2 Sport, ákvað að spyrja Ólaf Kristjánsson - EM sérfræðing - aðeins út í bindið hans Óla í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis. Ólafur var bindislaus þegar Guðmundur spurði hann. „Í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis þá sjáum við hérna til hliðar þar sem að - þetta er Ólafur Kristjánsson -stoppaðu núna, við getum líka látið stoppa stundum. Nú verð ég bara að vita, og þú getur teiknað inn á þetta ef þú vilt, hvað gerðist hérna?“ spurði Guðmundur Benediktsson kíminn. „Þarna er verið að vinna pínulítið með blátt í blátt eins og þú sérð Guðmundur. Þetta er klassískt dæmi um það þegar miðaldra karlmaður í tímaþröng milli leikja er að reyna klæða sig, ekki bara í myrkri heldur í spegilslausu herbergi. Hleypur svo inn í útsendingu og enginn segir neitt,“ sagði Ólafur um þetta spaugilega atvik. „Við vorum að reyna finna orðið bjargráður, svo er til gangráður en þarna var vandráður. Hvort þetta verði nýtt trend, ég veit það ekki. Menn gleðjast bæði í Garðabæ og Austur á fjörðum að þetta skuli hafa tekist svona til. Ég verð bara að segja það að stundum er maður óheppinn og ég var verulega óheppinn en ég gat allavega glatt alla nokkur lítil hjörtu hérna í stúdíóinu.“ „Ég gat sagt þér það líka frá því þetta gerðist hér rétt fyrir klukkan sjö er ég búinn að vera á internetinu. Ég ætlaði að reyna finna einhvern annan sem hefur verið með bindið svona og ég er ekki enn búinn að finna neinn með bindið svona,“ bætti Guðmundur við. Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Þess má svo til gamans geta að Hollendingar unnu Austurríki 2-0 í gær og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Klippa: Óli í vandræðum með bindið hjá sér EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
„Í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis þá sjáum við hérna til hliðar þar sem að - þetta er Ólafur Kristjánsson -stoppaðu núna, við getum líka látið stoppa stundum. Nú verð ég bara að vita, og þú getur teiknað inn á þetta ef þú vilt, hvað gerðist hérna?“ spurði Guðmundur Benediktsson kíminn. „Þarna er verið að vinna pínulítið með blátt í blátt eins og þú sérð Guðmundur. Þetta er klassískt dæmi um það þegar miðaldra karlmaður í tímaþröng milli leikja er að reyna klæða sig, ekki bara í myrkri heldur í spegilslausu herbergi. Hleypur svo inn í útsendingu og enginn segir neitt,“ sagði Ólafur um þetta spaugilega atvik. „Við vorum að reyna finna orðið bjargráður, svo er til gangráður en þarna var vandráður. Hvort þetta verði nýtt trend, ég veit það ekki. Menn gleðjast bæði í Garðabæ og Austur á fjörðum að þetta skuli hafa tekist svona til. Ég verð bara að segja það að stundum er maður óheppinn og ég var verulega óheppinn en ég gat allavega glatt alla nokkur lítil hjörtu hérna í stúdíóinu.“ „Ég gat sagt þér það líka frá því þetta gerðist hér rétt fyrir klukkan sjö er ég búinn að vera á internetinu. Ég ætlaði að reyna finna einhvern annan sem hefur verið með bindið svona og ég er ekki enn búinn að finna neinn með bindið svona,“ bætti Guðmundur við. Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Þess má svo til gamans geta að Hollendingar unnu Austurríki 2-0 í gær og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Klippa: Óli í vandræðum með bindið hjá sér EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira