Engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 11:00 Bobby Moore styttan fyrir utan Wembley leikvanginn þar sem hann tók á móti HM bikarnum 1966 eftir sigur á Vestur Þjóðverjum í úrslitaleik. AP/Frank Augstein Knattspyrnusamband Evrópu hefur fullvissað forvitna um það að undanúrslitaleikir og úrslitaleikur Evrópumótsins eru ekki á leiðinni til Ungverjalands. Fréttir um að Wembley væri mögulega að missa þessa úrslitaleiki Evrópumótsins fóru á flug eftir að Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, kallaði eftir því að leikirnir væru fluttir frá Englandi vegna aukningu á kórónuveirusmitum í landinu. No plans to move #Euro2020 semi-finals and final from Wembley, Uefa say https://t.co/XXbtYWsNDs— Standard Sport (@standardsport) June 22, 2021 Yfir tíu þúsund ný tilfelli af kórónuveirusmitum fundust í Bretlandi í gær og eru því samtals komin yfir 4,63 milljónir í landinu. Alls hafa tæplega 128 þúsund manns látist í Bretland vegna veirunnar. Erlendir fjölmiðlar fóru að velta því fyrir sér hvort að úrslitaleikirnir yrði fluttir frá Wembley til Búdapest í Ungverjalandi. The UK government and Uefa are close to a deal that will see 60,000 fans in attendance at Wembley for the final of Euro 2020. Dignitaries will also be exempt from quarantine.@MarcusParekhTel and @ben_rumsby have all the details in our live blog https://t.co/McGxlnHQ2F #Euro2020— Telegraph Football (@TeleFootball) June 21, 2021 UEFA hefur nú staðfest að sambandið sé að vinna markvisst að því með enska knattspyrnusambandinu og enskum yfirvöldum svo að úrslitaleikirnir geti farið fram á Wembley og það séu engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley. Samkvæmt frekari fréttum hefur stefnan verið sett að leyfa 60 þúsund áhorfendum að mæta á leikina og að „mikilvæga fólkið“ þurfi ekki að fara í sóttkví. Italy PM wants Euro 2020 final moved from Wembley to Rome due to rise in COVID infections https://t.co/RUFxSyc8YX— Sky News (@SkyNews) June 21, 2021 Ítalski forsætisráðherrann Draghi vildi notfæra sér ástandið í Bretlandi til að fá úrslitaleikinn til Rómar í staðinn fyrir að spila hann í landi þar sem „fjöldi smita sé að aukast hratt“ eins og hann orðaði það. Undanúrslitaleikirnir á Wembley eiga að fara fram 6. og 7. júlí og úrslitaleikurinn er síðan spilaður 11. júlí. EM 2020 í fótbolta UEFA England Bretland Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Fréttir um að Wembley væri mögulega að missa þessa úrslitaleiki Evrópumótsins fóru á flug eftir að Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, kallaði eftir því að leikirnir væru fluttir frá Englandi vegna aukningu á kórónuveirusmitum í landinu. No plans to move #Euro2020 semi-finals and final from Wembley, Uefa say https://t.co/XXbtYWsNDs— Standard Sport (@standardsport) June 22, 2021 Yfir tíu þúsund ný tilfelli af kórónuveirusmitum fundust í Bretlandi í gær og eru því samtals komin yfir 4,63 milljónir í landinu. Alls hafa tæplega 128 þúsund manns látist í Bretland vegna veirunnar. Erlendir fjölmiðlar fóru að velta því fyrir sér hvort að úrslitaleikirnir yrði fluttir frá Wembley til Búdapest í Ungverjalandi. The UK government and Uefa are close to a deal that will see 60,000 fans in attendance at Wembley for the final of Euro 2020. Dignitaries will also be exempt from quarantine.@MarcusParekhTel and @ben_rumsby have all the details in our live blog https://t.co/McGxlnHQ2F #Euro2020— Telegraph Football (@TeleFootball) June 21, 2021 UEFA hefur nú staðfest að sambandið sé að vinna markvisst að því með enska knattspyrnusambandinu og enskum yfirvöldum svo að úrslitaleikirnir geti farið fram á Wembley og það séu engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley. Samkvæmt frekari fréttum hefur stefnan verið sett að leyfa 60 þúsund áhorfendum að mæta á leikina og að „mikilvæga fólkið“ þurfi ekki að fara í sóttkví. Italy PM wants Euro 2020 final moved from Wembley to Rome due to rise in COVID infections https://t.co/RUFxSyc8YX— Sky News (@SkyNews) June 21, 2021 Ítalski forsætisráðherrann Draghi vildi notfæra sér ástandið í Bretlandi til að fá úrslitaleikinn til Rómar í staðinn fyrir að spila hann í landi þar sem „fjöldi smita sé að aukast hratt“ eins og hann orðaði það. Undanúrslitaleikirnir á Wembley eiga að fara fram 6. og 7. júlí og úrslitaleikurinn er síðan spilaður 11. júlí.
EM 2020 í fótbolta UEFA England Bretland Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira