Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 16:46 Cecilía Rán og Berglind Rós í leik með Fylki gegn Breiðabliki. Þær spila nú saman hjá Örebro í Svíþjóð. Vísir/Bára Dröfn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. Örebro náði markalausu jafntefli gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í toppliði Rosengård. Örebro getur þakkað þeim Cecilíu Rán og Berglindi Ósk fyrir stigið. Markvörðurinn efnilegi átti frábæran leik og því kemur ekki á óvart að hún hafi verið í liði vikunnar. „Þessi 17 ára gamli íslenski markmaður á framtíðina fyrir sér enda með ótrúlega hæfileika. Hún sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og þegar Rosengård komst í gegnum vörn Örebro var Rúnarsdóttir í fantaformi þar á bakvið,“ segir í grein Aftonbladet um lið vikunnar. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) „Var það taktísk snilld að færa Ágústsdóttur niður í miðvörðinn af miðjunni. Miðað við úrslitin í leiknum er svarið augljóslega já. Íslendingurinn sýndi að hún getur auðveldlega leyst stöðu varnarmanns miðað við spilamennsku hennar í leiknum. Hún var alltaf á réttum stað á réttum tíma,“ segir um frammistöðu Berglindar Rósar í leiknum. Til að fullkomna frábæra varnarframmistöðu Örebro þá var hin 18 ára gamla Anna Sandberg, liðsfélagi Cecilíu og Berglindar, einnig í liði vikunnar. Örebro er í 9. sæti deildarinnar með 11 stig að loknum 11 leikjum. Liðið er þó átta stigum fyrir ofan Vaxjö sem situr í 12. og eina fallsæti deildarinnar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Örebro náði markalausu jafntefli gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í toppliði Rosengård. Örebro getur þakkað þeim Cecilíu Rán og Berglindi Ósk fyrir stigið. Markvörðurinn efnilegi átti frábæran leik og því kemur ekki á óvart að hún hafi verið í liði vikunnar. „Þessi 17 ára gamli íslenski markmaður á framtíðina fyrir sér enda með ótrúlega hæfileika. Hún sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og þegar Rosengård komst í gegnum vörn Örebro var Rúnarsdóttir í fantaformi þar á bakvið,“ segir í grein Aftonbladet um lið vikunnar. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) „Var það taktísk snilld að færa Ágústsdóttur niður í miðvörðinn af miðjunni. Miðað við úrslitin í leiknum er svarið augljóslega já. Íslendingurinn sýndi að hún getur auðveldlega leyst stöðu varnarmanns miðað við spilamennsku hennar í leiknum. Hún var alltaf á réttum stað á réttum tíma,“ segir um frammistöðu Berglindar Rósar í leiknum. Til að fullkomna frábæra varnarframmistöðu Örebro þá var hin 18 ára gamla Anna Sandberg, liðsfélagi Cecilíu og Berglindar, einnig í liði vikunnar. Örebro er í 9. sæti deildarinnar með 11 stig að loknum 11 leikjum. Liðið er þó átta stigum fyrir ofan Vaxjö sem situr í 12. og eina fallsæti deildarinnar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira