Starfsmannaskortur í ferðaþjónustu geti hægt á endurreisn greinarinnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. júlí 2021 20:00 Ferðamenn í miðbæ Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Fyrirtæki í ferðaþjónustu eiga í vandræðum með að fá fólk til vinnu. Hótelrekandi segir skort á starfskröftum valda því að opnun ferðaþjónustunnar gangi hægar en hún gæti annars gert. Formaður félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að rekja megi aukna eftirspurn eftir starfsfólki í geiranum beint til þess hversu vel hefur gengið í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn hér á landi. Ferðamenn líti á Ísland sem góðan valkost, og því aukist álag á þær greinar sem þjónusti þá. „Við erum búin að ráða mjög mikið af fólki, en þetta eru nú svolítið óvenjulegar aðstæður. Við þurfum að manna alla atvinnugreinina einn, tveir og þrír. Það hefur ekki gengið nógu hratt, því miður,“ segir Kristófer Oliversson, formaður félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu. Hann segir bókanir ferðamanna nú í júlí og á næstu mánuðum vera að aukast umtalsvert, sé miðað við vorið og fyrri hluta sumars, og ýmsar leiðir hafa verið skoðaðar til þess að bregðast við skorti á starfskröftum, til að mynda erlendar starfsmannaleigur. „Það hefur slæm áhrif á tekjur í geiranum og hjá okkur öllum, því það skilar sér ekki í kassann hjá ríkinu ef okkur tekst ekki að opna. Þetta hefur þessi hefðbundnu keðjuverkandi áhrif, eins og þegar við þurftum að loka öllu fyrir rúmu ári síðan.“ Kristófer segir að hraðar mætti ganga að „opna“ ferðaþjónustuna.Vísir/Sigurjón Víðar en í hótel og gistiþjónustu hefur reynst erfitt að finna starfsfólk. Emil Helgi Lárusson, varaformaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði segist finna fyrir því að orðið sé þyngra að manna stöður í greininni. Ýmislegt geti búið að baki, til að mynda aukin aðsókn í nám eða fólk hafi snúið sér að öðrum störfum, auk þess sem aðrar greinar á sviði ferðaþjónustu séu nú farnar að sækja í sig veðrið. „Eitthvað af fólki hefur ekki skilað sér aftur til okkar, af þessu erlenda starfsfólki. Það hafði líklega lítið að gera hérna á Íslandi á síðasta ári. Í staðinn fyrir að hanga yfir engu þá var bara alveg eins gott að fara heim. En við skulum nú vona að þau fari að koma til baka,“ segir Lárus Helgi. Emil Helgi Lárusson er varaformaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði.Vísir/Arnar Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Vinnumarkaður Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira
Formaður félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að rekja megi aukna eftirspurn eftir starfsfólki í geiranum beint til þess hversu vel hefur gengið í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn hér á landi. Ferðamenn líti á Ísland sem góðan valkost, og því aukist álag á þær greinar sem þjónusti þá. „Við erum búin að ráða mjög mikið af fólki, en þetta eru nú svolítið óvenjulegar aðstæður. Við þurfum að manna alla atvinnugreinina einn, tveir og þrír. Það hefur ekki gengið nógu hratt, því miður,“ segir Kristófer Oliversson, formaður félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu. Hann segir bókanir ferðamanna nú í júlí og á næstu mánuðum vera að aukast umtalsvert, sé miðað við vorið og fyrri hluta sumars, og ýmsar leiðir hafa verið skoðaðar til þess að bregðast við skorti á starfskröftum, til að mynda erlendar starfsmannaleigur. „Það hefur slæm áhrif á tekjur í geiranum og hjá okkur öllum, því það skilar sér ekki í kassann hjá ríkinu ef okkur tekst ekki að opna. Þetta hefur þessi hefðbundnu keðjuverkandi áhrif, eins og þegar við þurftum að loka öllu fyrir rúmu ári síðan.“ Kristófer segir að hraðar mætti ganga að „opna“ ferðaþjónustuna.Vísir/Sigurjón Víðar en í hótel og gistiþjónustu hefur reynst erfitt að finna starfsfólk. Emil Helgi Lárusson, varaformaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði segist finna fyrir því að orðið sé þyngra að manna stöður í greininni. Ýmislegt geti búið að baki, til að mynda aukin aðsókn í nám eða fólk hafi snúið sér að öðrum störfum, auk þess sem aðrar greinar á sviði ferðaþjónustu séu nú farnar að sækja í sig veðrið. „Eitthvað af fólki hefur ekki skilað sér aftur til okkar, af þessu erlenda starfsfólki. Það hafði líklega lítið að gera hérna á Íslandi á síðasta ári. Í staðinn fyrir að hanga yfir engu þá var bara alveg eins gott að fara heim. En við skulum nú vona að þau fari að koma til baka,“ segir Lárus Helgi. Emil Helgi Lárusson er varaformaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði.Vísir/Arnar
Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Vinnumarkaður Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira