Góður morgun í Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 15:44 Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu. Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið Saga stangveiða: "Hertoginn varð fengsæll í Konungsstreng“ Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hítará fer í útboð Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Stóra Laxá í Hreppum: Tíu laxar á Pallinum Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Blanda verður „fly-only“ og kvóti minnkaður Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ágæt byrjun hjá mörgum rjúpnaskyttum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði
Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu.
Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið Saga stangveiða: "Hertoginn varð fengsæll í Konungsstreng“ Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hítará fer í útboð Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Stóra Laxá í Hreppum: Tíu laxar á Pallinum Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Blanda verður „fly-only“ og kvóti minnkaður Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ágæt byrjun hjá mörgum rjúpnaskyttum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði