Esbjerg kært til vinnumálaeftirlitsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 18:01 Peter Hyballa þjálfari Esbjerg heldur áfram að gera allt brjálað. Esbjerg Íslendingaliðið Esbjerg hefur verið kært til vinnumálaeftirlits Danmerkur af leikmannasamtökum þar í landi. Aðeins nokkrir dagar eru í að tímabilið í Danmörku fari af stað. Ísak Óli Ólafsson og Andri Rúnar Bjarnason eru tilbúnir í komandi tímabil í B-deildinni þar í landi en allt leikur þó á reiðiskjálfi hjá félaginu. Ólafur Kristjánsson var látinn fara frá félaginu skömmu fyrir lok síðasta tímabils og tók Þjóðverjinn Peter Hyballa við í sumar. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir hegðun sína. Nýjustu fréttirnar eru þær að Hyballa hafi bannað fjórum leikmönnum að æfa með aðalliði félagsins. Upphaflega áttu þeir að æfa einir síns liðs en á endanum fengu þeir leyfi til að æfa með U-19 ára liði Esbjerg. Leikmannasamtökin eru verulega ósátt með framgöngu Hyballa og hafa því kært Esbjerg til vinnumálaeftirlitsins þar sem leikmennirnir fá ekki að sinna vinnu sinni. Leikmennirnir sem um er ræðir eru þeir Jakob Ankersen, Kevin Conboy, Yuri Yakovenko og Zean Dalügge. pic.twitter.com/CeDcJI3E62— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 12, 2021 Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí en þá kemur í ljós hvort leikmenn liðsins séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum fyrir þjálfara sem urðar yfir þá við hvert tækifæri. Bold greindi frá. Fótbolti Danski boltinn Danmörk Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Aðeins nokkrir dagar eru í að tímabilið í Danmörku fari af stað. Ísak Óli Ólafsson og Andri Rúnar Bjarnason eru tilbúnir í komandi tímabil í B-deildinni þar í landi en allt leikur þó á reiðiskjálfi hjá félaginu. Ólafur Kristjánsson var látinn fara frá félaginu skömmu fyrir lok síðasta tímabils og tók Þjóðverjinn Peter Hyballa við í sumar. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir hegðun sína. Nýjustu fréttirnar eru þær að Hyballa hafi bannað fjórum leikmönnum að æfa með aðalliði félagsins. Upphaflega áttu þeir að æfa einir síns liðs en á endanum fengu þeir leyfi til að æfa með U-19 ára liði Esbjerg. Leikmannasamtökin eru verulega ósátt með framgöngu Hyballa og hafa því kært Esbjerg til vinnumálaeftirlitsins þar sem leikmennirnir fá ekki að sinna vinnu sinni. Leikmennirnir sem um er ræðir eru þeir Jakob Ankersen, Kevin Conboy, Yuri Yakovenko og Zean Dalügge. pic.twitter.com/CeDcJI3E62— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 12, 2021 Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí en þá kemur í ljós hvort leikmenn liðsins séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum fyrir þjálfara sem urðar yfir þá við hvert tækifæri. Bold greindi frá.
Fótbolti Danski boltinn Danmörk Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira