Ráðherrar skuldi þjóðinni afsökunarbeiðni á kolrangri sóttvarnarstefnu Snorri Másson skrifar 25. júlí 2021 13:55 Gunnar Smári Egilsson segir að rekin hafi verið sóttvarnarstefna gegn vilja þjóðarinnar. Ríkisstjórnin læri ekki af mistökum sínum. Stöð 2 Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins og frambjóðandi flokksins í komandi Alþingiskosningum, segir að ríkisstjórnin eigi að biðja þjóðina afsökunar á því sem hann segir kolranga sóttvarnarstefnu sem sé rekin gegn augljósum meirihlutavilja þjóðarinnar. Gunnar Smári segir að ríkisstjórnin hafi valið að láta frekar undan kröfum eigenda stórra fyrirtækja í ferðaþjónustunni og um leið veikt varnirnar á landamærunum. Því hafi veiran ítrekað sloppið inn með tilheyrandi nýjum bylgjum innanlands. „Almenningur hefði miklu fremur viljað halda uppi sóttvörnum á landamærum og fá að halda Þjóðhátíð í Eyjum, Druslugöngu, Menningarnótt og Gleðigöngu,“ skrifar Gunnar Smári í grein á Vísi í dag. „Allur meginþorri almennings kýs að fá að lifa frjálsu lífi innan samfélagsins og taka á sig sóttkví ef hann þarf að ferðast til útlanda. Þau sem vilja kalla takmarkanir á daglegt líf og ófrelsi yfir almenning, veikindi og jafnvel dauða, til þess eins að hingað komi ferðamenn einhverjum misserum fyrr en ella, eru algjör minnihluti landsmanna,“ skrifar Gunnar. Gunnar Smári segir að ríkisstjórnin tilheyri þessum minnihluta. Hann heldur því fram að vegna misráðinnar stefnu stjórnvalda hafi Íslendingar fengið einn takmarkalausan mánuð síðan farsóttin hófst, á meðan Nýsjálendingar hafi notið slíks frelsis í um 70% tímans sem liðinn er frá upphafi faraldurs. Þar sé enda farið að vilja almennings, enda ekki eigenda ferðaþjónustufyrirtækja. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin á að biðja þjóðina afsökunar Í dag eru 500 dagar síðan að fyrst voru settar á samkomutakmarkanir á Íslandi vegna kórónafaraldursins. Og þetta er líka fyrsti dagurinn í nýjum takmörkunum. 25. júlí 2021 07:30 Örtröð á Keflavíkurflugvelli í morgun Fullt var út úr dyrum og gott betur en það á Keflavíkurflugvelli í morgun. Sextán flugvélar hófu sig á loft fyrir klukkan níu í morgun og 34 vélar til viðbótar fljúga utan síðar í dag. 24. júlí 2021 09:29 Segir hagsmuni ferðaþjónustunnar líka hagsmuni þjóðarinnar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir ferðaþjónustuna hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum eftir að tilkynnt var að bólusettir ferðamenn yrðu krafðir um neikvætt Covid-19 próf við landamærin. Hagsmunir ferðaþjónustunnar séu ekki aðeins hennar, heldur þjóðarinnar allrar. 20. júlí 2021 08:48 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Sjá meira
Gunnar Smári segir að ríkisstjórnin hafi valið að láta frekar undan kröfum eigenda stórra fyrirtækja í ferðaþjónustunni og um leið veikt varnirnar á landamærunum. Því hafi veiran ítrekað sloppið inn með tilheyrandi nýjum bylgjum innanlands. „Almenningur hefði miklu fremur viljað halda uppi sóttvörnum á landamærum og fá að halda Þjóðhátíð í Eyjum, Druslugöngu, Menningarnótt og Gleðigöngu,“ skrifar Gunnar Smári í grein á Vísi í dag. „Allur meginþorri almennings kýs að fá að lifa frjálsu lífi innan samfélagsins og taka á sig sóttkví ef hann þarf að ferðast til útlanda. Þau sem vilja kalla takmarkanir á daglegt líf og ófrelsi yfir almenning, veikindi og jafnvel dauða, til þess eins að hingað komi ferðamenn einhverjum misserum fyrr en ella, eru algjör minnihluti landsmanna,“ skrifar Gunnar. Gunnar Smári segir að ríkisstjórnin tilheyri þessum minnihluta. Hann heldur því fram að vegna misráðinnar stefnu stjórnvalda hafi Íslendingar fengið einn takmarkalausan mánuð síðan farsóttin hófst, á meðan Nýsjálendingar hafi notið slíks frelsis í um 70% tímans sem liðinn er frá upphafi faraldurs. Þar sé enda farið að vilja almennings, enda ekki eigenda ferðaþjónustufyrirtækja.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin á að biðja þjóðina afsökunar Í dag eru 500 dagar síðan að fyrst voru settar á samkomutakmarkanir á Íslandi vegna kórónafaraldursins. Og þetta er líka fyrsti dagurinn í nýjum takmörkunum. 25. júlí 2021 07:30 Örtröð á Keflavíkurflugvelli í morgun Fullt var út úr dyrum og gott betur en það á Keflavíkurflugvelli í morgun. Sextán flugvélar hófu sig á loft fyrir klukkan níu í morgun og 34 vélar til viðbótar fljúga utan síðar í dag. 24. júlí 2021 09:29 Segir hagsmuni ferðaþjónustunnar líka hagsmuni þjóðarinnar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir ferðaþjónustuna hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum eftir að tilkynnt var að bólusettir ferðamenn yrðu krafðir um neikvætt Covid-19 próf við landamærin. Hagsmunir ferðaþjónustunnar séu ekki aðeins hennar, heldur þjóðarinnar allrar. 20. júlí 2021 08:48 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Sjá meira
Ríkisstjórnin á að biðja þjóðina afsökunar Í dag eru 500 dagar síðan að fyrst voru settar á samkomutakmarkanir á Íslandi vegna kórónafaraldursins. Og þetta er líka fyrsti dagurinn í nýjum takmörkunum. 25. júlí 2021 07:30
Örtröð á Keflavíkurflugvelli í morgun Fullt var út úr dyrum og gott betur en það á Keflavíkurflugvelli í morgun. Sextán flugvélar hófu sig á loft fyrir klukkan níu í morgun og 34 vélar til viðbótar fljúga utan síðar í dag. 24. júlí 2021 09:29
Segir hagsmuni ferðaþjónustunnar líka hagsmuni þjóðarinnar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir ferðaþjónustuna hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum eftir að tilkynnt var að bólusettir ferðamenn yrðu krafðir um neikvætt Covid-19 próf við landamærin. Hagsmunir ferðaþjónustunnar séu ekki aðeins hennar, heldur þjóðarinnar allrar. 20. júlí 2021 08:48