Birnir Snær: Sýndum okkar bestu hliðar Dagur Lárusson skrifar 4. ágúst 2021 21:55 Birnir Snær Ingason HK Vísir/Daníel Þór Birnir Snær, leikmaður HK, var virkilega sáttur eftir 2-4 sigur HK í Kaplakrika þar sem hann skoraði tvö mörk. „Ég er himinlifandi, fyrir hálfleikurinn var hreint út sagt frábær, fjögur mörk, eitthvað sem hefur vantað í sumar. Við vorum ekki búnir að skora mark þrjá leiki í röð og því mjög sterkt að ná fjórum mörkum hér í kvöld,” byrjaði Birnir á að segja. Birnir var allra helst sáttur með færanýtingu liðsins í kvöld og taldi að það hafi verið lykilinn að sigrinum. „Nýtingin á færunum og vinnslan almennt. Við erum búnir að vera að fá færi í allt sumar en ekki verið að nýta þau. Það sem við vorum að gera vel í kvöld var að við vorum að fylla boxið þegar það komu fyrirgjafir og það skilaði sér.” HK-ingar léku á als oddi í fyrri hálfleiknum og vörðust síðan eins og grenjandi ljón í seinni hálfleiknum. Birnir var því sammála því að liðið hafi sýnt sínar bestu hliðar bæði sóknarlega og varnarlega í kvöld. „Já mér fannst við sýna okkar bestu hliðar í kvöld, en við erum svo sem búnir að gera það í fleiri leikjum í sumar,” endaði Birnir á að segja. Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
„Ég er himinlifandi, fyrir hálfleikurinn var hreint út sagt frábær, fjögur mörk, eitthvað sem hefur vantað í sumar. Við vorum ekki búnir að skora mark þrjá leiki í röð og því mjög sterkt að ná fjórum mörkum hér í kvöld,” byrjaði Birnir á að segja. Birnir var allra helst sáttur með færanýtingu liðsins í kvöld og taldi að það hafi verið lykilinn að sigrinum. „Nýtingin á færunum og vinnslan almennt. Við erum búnir að vera að fá færi í allt sumar en ekki verið að nýta þau. Það sem við vorum að gera vel í kvöld var að við vorum að fylla boxið þegar það komu fyrirgjafir og það skilaði sér.” HK-ingar léku á als oddi í fyrri hálfleiknum og vörðust síðan eins og grenjandi ljón í seinni hálfleiknum. Birnir var því sammála því að liðið hafi sýnt sínar bestu hliðar bæði sóknarlega og varnarlega í kvöld. „Já mér fannst við sýna okkar bestu hliðar í kvöld, en við erum svo sem búnir að gera það í fleiri leikjum í sumar,” endaði Birnir á að segja.
Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti